Náðu í appið
Moneyball

Moneyball (2011)

"What are you really worth?"

2 klst 13 mín2011

Billy Beane, framkvæmdastjóri hafnaboltaliðsins Oakland A, á við það vandamál að stríða að honum er sniðinn afar þröngur stakkur þegar kemur að því að borga leikmönnum laun.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic87
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Billy Beane, framkvæmdastjóri hafnaboltaliðsins Oakland A, á við það vandamál að stríða að honum er sniðinn afar þröngur stakkur þegar kemur að því að borga leikmönnum laun. Ef hann ætlar einhverntímann að vinna meistaratitilinn, þá verður Billy að finna leið til að láta liðið hans skara fram úr. Þegar hann notar tölfræði til að greina og meta hvaða leikmenn hann velur í liðið, snýr hann hafnaboltaheiminum á annan endann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scott Rudin ProductionsUS
Michael De Luca ProductionsUS
Rachael Horovitz ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Moneyball var tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna, fyrir besta leik í aðalhlutverki karla (Brad Pitt), besta leik í aukahlutverki karla (Jonah Hill), sem besta mynd ársins, fyrir besta handrit, bestu klippingu og bestu hljóðblöndun.

Gagnrýni notenda (1)