Náðu í appið
Bönnuð innan 7 ára

Furry Vengeance 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2010

He came. He saw. They conquered.

92 MÍNEnska

Furry Vengeance er fjölskyldugrínmynd með Brendan Fraser í aðalhlutverki, en hann fer hér með hlutverk Dan Sanders. Dan þessi vinnur sem byggingastjóri sem fær það verkefni frá yfirmanni sínum, Neal Lyman (Ken Jeong), að breyta skóglendi nokkru í íbúðahverfi. Sonur Dans, Tyler (Matt Prokop) og eiginkonan Tammy (Brooke Shields) eru afar ósátt við verkefnið... Lesa meira

Furry Vengeance er fjölskyldugrínmynd með Brendan Fraser í aðalhlutverki, en hann fer hér með hlutverk Dan Sanders. Dan þessi vinnur sem byggingastjóri sem fær það verkefni frá yfirmanni sínum, Neal Lyman (Ken Jeong), að breyta skóglendi nokkru í íbúðahverfi. Sonur Dans, Tyler (Matt Prokop) og eiginkonan Tammy (Brooke Shields) eru afar ósátt við verkefnið sem fjölskyldufaðirinn fær, þar sem þau telja bæði að vernda eigi skóginn í stað þess að höggva hann niður og ræna öll dýrin þar heimilum sínum. Hins vegar eru dýrin sjálf með sína áætlun og Dan hefur varla hafist handa við framkvæmdirnar þegar þau snúa vörn í sókn og byrja að hrella hann með hverri vel skipulagðri aðgerðinni á eftir annarri. Á sama tíma er Tammy að skipuleggja náttúruverndarhátíð og til að flækja málin ákveður fyrirtæki Lymans að styrkja hátíðina til að bæta sína eigin ímynd... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.04.2012

Meðalmennsku-Mjallhvít

Ef Tarsem Singh væri ekki með svona fáránlega gott auga, þá myndi ég kalla þessa mynd Mirror Mygla, því þetta er ábyggilega flottasta "ekkert" sem ég hef séð síðan Alice in Wonderland. Munurinn þar var samt sá að Alice ...

02.11.2010

Uglurnar fljúga hæst á Íslandi

Það gerist sjaldan að mynd sem er í þriðja sæti á frumsýningarhelgi sinni nái toppsætinu vikuna á eftir, en það gerðist á Íslandi um nýliðna helgi, þegar teiknimyndaævintýrið Legend of the Guardians, eða Konun...

04.10.2010

Algjör Sveppi enn vinsælastur á Íslandi

Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fle...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn