Náðu í appið
Stand by Me

Stand by Me (1986)

"For some, it's the last real taste of innocence, and the first real taste of life. But for everyone, it's the time that memories are made of."

1 klst 29 mín1986

Myndin fjallar um fjóra unga drengi sem halda af stað í leiðangur til að finna lík drengs sem þeir fréttu að væri talinn af.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um fjóra unga drengi sem halda af stað í leiðangur til að finna lík drengs sem þeir fréttu að væri talinn af. Þeir ganga eftir brautarteinunum og lenda í ýmsum ævintýrum og erfiðleikum á leiðinni, sérstaklega í tengslum við gengi eldri drengja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Act III ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni.