Náðu í appið
Get Him to the Greek

Get Him to the Greek (2010)

Get Me to the Gig

"Aaron Green has 72 hours to get a Rock Star from London to L.A. Pray for him."

1 klst 49 mín2010

Aaron Green er metnaðarfullur dugnaðarforkur sem kemst í starfsþjálfun hjá útgáfufyrirtæki.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic65
Deila:
Get Him to the Greek - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Aaron Green er metnaðarfullur dugnaðarforkur sem kemst í starfsþjálfun hjá útgáfufyrirtæki. Hann fær tækifæri til að sanna sig þegar hann er sendur til London til að fylgja rokkgoðinu Aldous Snow til LA þar sem hann á að spila í The Greek Theatre og hefja þar með milljóna dollara tónleikaferð sem plötuútgáfan reiðir sig á. Verkefnið reynist ekki eins auðvelt og Jonah hélt í fyrstu, það varaði hann enginn við því að snúa aldrei bakinu í Aldous Snow...og hann hefur einungis tvo daga til stefnu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Myndin fjallar um Aaron Green (Hill) sem fær það verkefni að flytja Aldous Snow rokksöngvara frá London til Greek-tónlistarhússins í L.A. Það er léttara sagt en gert. Aaron lendir í ýmsu...

Bráðskemmtilegt sukk

★★★★☆

Ég veit ekki alveg hvers vegna það er, en oftast er það aldrei talið jákvætt þegar einhver notar orðin "spin off," hvort sem um er að ræða þætti eða bíómyndir. Ég var ekkert alltof ...

Framleiðendur

Apatow ProductionsUS
Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Spyglass EntertainmentUS