Náðu í appið
Órói

Órói (2010)

Jitters

"Life is happening right here, right now."

1 klst 33 mín2010

Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu. Myndin er byggð á bókum Ingibjargar Reynisdóttur "Strákarnir með strípurnar" og "Rótleysi, rokk og rómantík" sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kvikmyndafélag ÍslandsIS

Verðlaun

🏆

Fékk 4 verðlaun á Kvikmyndaverðlaunum Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is - Besta Mynd, Besti leikari, Besta leikkona og Besti leikstjóri. Fékk Don Kíkóta verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Kristienstad í Noregi.

Gagnrýni notenda (5)

Ein af bestu íslensku myndum allra tíma

★★★★☆

Ég fíla oftast ekki íslenskar myndir. Punktur. En þessi mynd fékk mjög góða umfjöllun, bæði hérna á kvikmyndir.is og annars staðar og þar sem ég þurfti að kíkja Í Bíó Paradís ei...

Bragðgóð vandamálasúpa

★★★★★

Órói lýsir sér með tiltlinum. Kvikmyndin er ilmandi súpa bragðbætt með vandamálum unglinga. Þau helstu eru foreldrar, kynlíf og sambönd. Leikstjórinn Baldin Z leikur sér að gefa gömlu...

Loksins Raunsæ Unglingamynd

★★★★☆

Órói er nýjung í íslenskri kvikmyndagerð hún er raunsæ unglingamynd en þannig myndir eru sjaldséðar á Íslandi. Hún segir frá Gabríel og vinum hans og hvernig þau á unglingsaldrinu...

Unglingamynd sem "fattar" unglinga

★★★★☆

Það eru víst einhvers konar eðlileg viðbrögð hjá mér þegar ég sest niður til að horfa á íslenska kvikmynd að ég verð þónokkuð skeptískur inn við beinið. Ég auðvitað vonast a...