Náðu í appið
Creation

Creation (2009)

"ow he saw the world changed it forever"

1 klst 48 mín2009

Hvað gerist þegar heimsþekktur vísindamaður, sem er niðubrotinn eftir lát elstu dóttur sinnar, býr til kenningu sem er á skjön við ríkjandi trúarkenningar? Hér er...

Rotten Tomatoes47%
Metacritic51
Deila:
Creation - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hvað gerist þegar heimsþekktur vísindamaður, sem er niðubrotinn eftir lát elstu dóttur sinnar, býr til kenningu sem er á skjön við ríkjandi trúarkenningar? Hér er sögð saga Charles Darwin og meistaraverks hans Uppruna tegundanna, eða The Origins of Species. Myndin segir frá þeirri byltingu sem hófst í litlum enskum bæ, ástríðufullu hjónabandi sem brotnaði útaf hættulegustu kenningu í sögunni og kenningu sem var bjargað frá glötun, með barnslegri rökfærslu. Þetta er mynd um merkismanninn Charles Darwin og vinnu hans við eitt merkasta rit mannkynssögunnar, Uppruna tegundanna. Þegar Darwin kemur fram með hugmyndir sínar um tengsl manna og apa falla þær illa í kramið hjá kirkjunnar mönnum og ekki síður hjá hinni strangtrúuðu eiginkonu hans, sem kann illa við að Darwin skuli vera að grafa undan kennisetningu kirkjunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BBC FilmGB
HanWay FilmsGB
Recorded Picture CompanyGB
Ocean Pictures
UK Film CouncilGB