Klassagrín
The Other Guys er nýjasta mynd Will Ferrels og Adam McKay. Myndin er lögreglumynd með hinnu týpísku pari sem Ferrell og Mark Wahlberg leika vel. The Other Guys er með frekar þunnan söguþráð...
"When the cops are busy... Our only hope is..."
Tvær ólíkar löggur ákveða að grípa tækifærið til að skara fram úr í lögregluliðinu og til að sýna sig fyrir öðru löggupari sem þeir dá og dýrka.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Fordómar
BlótsyrðiTvær ólíkar löggur ákveða að grípa tækifærið til að skara fram úr í lögregluliðinu og til að sýna sig fyrir öðru löggupari sem þeir dá og dýrka. Hlutirnir fara þó ekki alveg eins og áætlað var.




The Other Guys er nýjasta mynd Will Ferrels og Adam McKay. Myndin er lögreglumynd með hinnu týpísku pari sem Ferrell og Mark Wahlberg leika vel. The Other Guys er með frekar þunnan söguþráð...
Ef við hugsum aðeins um Will Ferrell og ferilinn hans, hvað fáum við? Old School, Anchorman, Kicking And Screaming, Talladega Nights, Blades of Glory, Semi Pro, Step Brothers og nú síðast The...
The Other Guys er ekki bíómynd. Hún er rándýrt vinaflipp á milli leikstjórans Adams McKay og þeirra Will Ferrell og Mark Wahlberg. Síðan bætist allt annað bara við og tekur þátt í grí...