tjah
Þessi mynd er alveg fín en rosalega ofmetin. það eru allir að tala um að þessi mynd sé algert meistaraverk en hún er bara ágæt afþreying. Jessie Eisenberg er frekar pirrandi sem Mark Zuc...
"You don't get to 500 million friends without making a few enemies "
Saga um stofnendur samskiptavefsíðunnar Facebook.
Bönnuð innan 7 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSaga um stofnendur samskiptavefsíðunnar Facebook. Haustnótt eina árið 2003, settist Harvard nemandinn og forritunarsnillingurinn Mark Zuckerberg niður við tölvuna sína til að byrja að vinna að nýrri hugmynd. Hugmyndin vex upp í að verða alheims samfélagskerfi, og bylting í samskiptum. Sex árum og 500 milljón "vinum" síðar er Mark Zuckerberg orðinn yngsti bandaríski milljarðamæringur í sögunni...en velgengnin hefur líka í för með sér persónuleg og lagaleg vandamál.

Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er alveg fín en rosalega ofmetin. það eru allir að tala um að þessi mynd sé algert meistaraverk en hún er bara ágæt afþreying. Jessie Eisenberg er frekar pirrandi sem Mark Zuc...
Ég verð að vera ósammála langflestum með The Social Network. Mér fannst hún ekki svona góð. Það var kannski ekkert galið hjá David Fincher að ætla að kvikmynda uppruna Facebook en ég...
Eins og margir aðrir var ég ekkert spennt yfir einhverri mynd um facebook þegar ég heyrði fyrst um The Social Network fyrst. En eftir að hafa séð þessa mynd get ég staðfest að hún sé alg...
The Social Network fjallar um Mark Zuckerberg, manninn á bakvið Facebook. Fyrst hugsuðu örugglega flestir að það kæmi ekki vel út að gera mynd þekkta sem Facebook-myndin. En... Útkoman er ...
Ef að það er eitthvað sem David Fincher kann að gera, þá eru það góðar myndir. Byrjuninn á ferllinum hans var ekkert stórkostlegur (Fuck you Alien 3) en myndin eftir hana varð legendery,...
Það er alltaf erfitt að vera ekki spenntur fyrir nýrri mynd eftir David Fincher, einum uppáhalds leikstjóranum mínum. Maðurinn komst í guðatölu fyrir meira en áratugi síðan og eina slapp...




Vann þrenn Óskarsverðlaun. Fyrir handrit, klippingu og tónlist. Tilnefnd til fimm Óskara til viðbótar, þar á meðal sem besta mynd ársins og Eisenberg sem besti leikari í aðalhlutverki.