Náðu í appið
Remember Me

Remember Me (2010)

Memoirs

"Live in the moments. "

1 klst 53 mín2010

Myndin gerist sumarið 2001 í New York borg í Bandaríkjunum.

Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist sumarið 2001 í New York borg í Bandaríkjunum. Tyler er uppreisnargjarn ungur maður. Hann hittir Ally sem hjálpar honum að ná áttum eftir fjölskylduharmleik. Brátt gætu þó aðstæðurnar sem færðu þau saman, fært þau í sundur á nýjan leik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Allen Coulter
Allen CoulterLeikstjóri

Aðrar myndir

William Fetters
William FettersHandritshöfundur

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Sumt þolanlegt, en endirinn? ÓNEI

★★☆☆☆

Nei sko! Robert Pattinson getur leikið víst eftir allt saman! Bara svekkjandi að hann skuli ekki vera flinkur að velja góð handrit. Ætli hann sé kannski bara að fikra sig í gegnum hvað sem ...