Ég algjörlega elska þessa mynd útaf lífinu!!!!! Ég er 14 ára stelpa sem er mest fyrir hasar, ráðgátu og spennutrillamyndir. en samt var einhvað sem ég algjörlega elskaði við þessa mynd...
How to Train Your Dragon (2010)
Að temja drekann sinn
"One adventure will change two worlds"
Víkingaunglingurinn Hiccup býr á lítilli eyju sem nefnist Berk.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Víkingaunglingurinn Hiccup býr á lítilli eyju sem nefnist Berk. Þar eru bardagar við dreka daglegt brauð og á Hiccup að verða aðaldrekabani eyjunnar einn daginn. Hins vegar gengur húmor og hugsunarháttur Hiccups illa ofan í aðra íbúa á eyjunni, og þá sér í lagi foringjann, Stock hinn mikla, en það vill svo til að hann er einnig faðir Hiccups. Þegar Hiccup er sendur í drekaþjálfunartíma með jafnöldrum sínum sér hann hins vegar loks tækifæri til að sanna sig fyrir föður sínum. Hann nær að tjóðra einn dreka, en sér umsvifalaust að það er engin ástæða til að drepa hann og þeir verða fljótt vinir. Í stað þess að verða næsti aðaldrekabani lendir Hiccup því í þeirri erfiðu aðstöðu að þurfa að sanna fyrir blóðheitum félögum sínum að það þurfi ekki að drepa dreka til að lifa af á eyunni, en það á eftir að þurfa mikinn sanfæringarkraft til þess ....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Fyndnasta teiknimynd seinni ára
Ég fór á How To Train your Dragon(3D) í algjöru flippi, valið stóð á milli hennar eða Hot Tub Time machine og að þeirri seinni ólastaðri þá sé ég engan veginn eftir því að hafa fa...
Avatar fyrir krakka?
Þetta er einmitt það sem DreamWorks-teiknimyndir mættu gera oftar! Oftast hafa þær lagt meira púður í brandara og pop-culture tilvísanir heldur en að segja góða sögu sem grípur athygli ...




































