Náðu í appið
A Nightmare on Elm Street

A Nightmare on Elm Street (2010)

"Never Sleep Again."

1 klst 35 mín2010

Maður sem er þakinn brunasárum og með klær á annarri hendi ásækir unglinga í draumum þeirra.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic35
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Maður sem er þakinn brunasárum og með klær á annarri hendi ásækir unglinga í draumum þeirra. Þessi maður, Freddy Kruger, reynir að myrða unglingana í martröðum þeirra og ef honum tekst það deyja þau í raunveruleikanum. Að fyrstu virðast morðin vera af handahófi en svo kemur í ljós að fórnarlömbin eru öll tengd atviki í fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ty Panitz
Ty PanitzLeikstjóri
Wesley Strick
Wesley StrickHandritshöfundurf. 1954
Eric Heisserer
Eric HeissererHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Platinum DunesUS
New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (3)

Góður Freddy, Semi Söguþráður

★★★☆☆

Myndin byrjar ágætlega og lofar góðu. Strákur á veitingastað sofnar og tekur skyndilega hníf og sker sig á háls. Eftir það fer myndin beint niður, en ekki mikið. Helsti galli myndarinnar...

Hmm......já.....

★★★☆☆

Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af A Nightmare on Elm Street myndunum ekki einu sinni upprunalegu myndinni sem var gerð af Wes Craven og ekki bjóst ég við miklu af endurgerðinni....

Alls engin martröð en hvar er hrollurinn?

★★★☆☆

Reboot-æðið heldur áfram, og fyrst þeir Michael Meyers og Jason Voorhees fengu að byrja upp á nýtt, hvers vegna skilja þá Freddy Krueger útundan? Hann er nú að mínu mati sá allra eftirm...