Náðu í appið
Inception

Inception (2010)

"Your mind is the scene of the crime"

2 klst 28 mín2010

Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni. Þessi sjaldgæfi hæfileiki Cobbs hefur gert hann mjög eftirsóttan í heimi iðnaðarnjósna, en að sama skapi hefur þetta orðið til þess að hann er nú eftirlýstur flóttamaður og hann hefur fórnað öllu sem hann hefur elskað. Nú er Cobb boðið tækifæri til að snúa til baka og fá uppgjöf saka. En hann þarf að vinna eitt loka verkefni, sem er nánast ógjörningur að vinna. Verkefnið hans og liðsmanna hans felst í að gera hið gagnstæða, þ.e. ekki að stela hugmyndum heldur að koma einni slíkri fyrir. Ef þeim tekst ætlunarverkið gæti þetta orðið hinn fullkomni glæpur. En í raun getur ekkert búið þá undir þann stórhættulega óvin sem nú fylgist með hverju skrefi þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
SyncopyGB
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (9)

Horfið frekar á The Prestige

★★★☆☆

Þessi mynd olli mér miklum vonbrigðum. Ég bjóst nú við meiru frá Nolan, hann gerði nú snilldina The Prestige. Leonardo DiCaprio er frekar slappur sem Dom, aðalpersónan með frekar ómerk...

Draumamynd

★★★★★

Þegar ég fór á Inception sl. miðvikudag, stillti ég væntingar mínar á mjög lágt stig. Og hvað fékk ég? Ég fékk sjokk, ég var gjörsamlega orðlaus eftir myndina. Allt við þessa mynd...

Stutt umfjöllun

★★★★☆

Skil hreinlega ekki hæpið í kringum þessa mynd. Þessi mynd er fín afþreying, en langt frá því að vera STÓRKOSTLEGT MEISTARAVERK!!! Fólk þarf að róa sig aðeins. Ef þú ert ...

Nolan er núna officaly bestur

★★★★★

Ég veit ekki hvar á að byrja. Þessi mynd var svo mindblowing (ég meina það, Mindblowing !), ég er ekki búin að sjá SVONA góða mynd síðan ég sá The Dark Knight. Christopher Nolan hefur...

Fer langt fram úr væntingum

★★★★★

Ég fíla allar Christopher Nolan-myndir og sérstaklega Memento og Dark Knight. Auðvitað var ég með háár væntingar fyrir Inception en reyndi að lækka þær aðeins þannig að ég yrði fyri...

Hvað getur maður sagt?

★★★★★

Fór á forsýninguna 16. júlí og bjóst ég við frábærri mynd, en hún var það alls ekki... málið er að það er ekki til nógu sterkt lýsingarorð í íslensku máli til að ná yfir þes...

Nolan í sínu besta

★★★★★

Inception er nýjasta meistaraverkið frá Christopher Nolan, í þessari mynd vinnur hann með draumaheima og hvað sé raunveruleiki og ekki. Þetta er snilldar hugmynd til að vinna með þar sem a...

Leikstjórinn er opinberlega kominn í guðatölu

★★★★★

Christopher Nolan er hér með orðinn, verð ég að segja, heimsmeistari í að grilla í áhorfendum sínum (mændfokk væri sennilega besta lýsingin), og hann er án nokkurs vafa mikilvægasti le...