Ég kalla þetta hrifningu, ekki ást
(Ath. Ég hef oft séð þessa mynd en þessi umfjöllun er skrifuð eftir að hafa horft á 3D-útgáfuna í bíó - fyrsta áhorfið mitt á myndinni í rúmlega fimm ár)Það er ýmislegt við fö...
"The Circle of Life"
Þetta stórkostlega ævintýri segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga sem hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaÞetta stórkostlega ævintýri segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga sem hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“.






Vann tvenn Óskarsverðlaun. Fyrir bestu tónlist, og besta lag í kvikmynd: The Circle of Life eftir Elton John og Tim Rice
(Ath. Ég hef oft séð þessa mynd en þessi umfjöllun er skrifuð eftir að hafa horft á 3D-útgáfuna í bíó - fyrsta áhorfið mitt á myndinni í rúmlega fimm ár)Það er ýmislegt við fö...
The Lion King er að mínu mati ofmetnasta Disney-myndin, en það segir samt ekki að mér finnst hún vera slæm. Reyndar er hún eitthvað um 9. besta Disney-mynd sem ég hef séð. Mér finnst sam...
Þessi mynd er algjör snilld, ótrúlega vel gerð og ágætir brandarar. Einnig tónlistin er ótrúlega góð. Ég horfði á hana hundrað sinnum þegar ég var lítill krakki. Mér fannst hún a...
Þegar maður heyrir einhvern tala um Lion King þá hugsar maður bara vá hvað hún var góð . Hún er klassískt meistaraverk Disney fyrirtækisins og ein af mínum uppáhalds teiknimyndum. Hún...
Ein besta teiknimynd disneys alveg rosalega vel gerð. Mér finnst þessi mynd besta konungur ljónana myndinn. hinnar tvær eru bra eins og þeir hafi verið að reyna að græða á sömu myndinni. ...
Þetta er ennþá eina myndin sem hefur fengið mig til að tárast, ég var nú bara reyndar 6 ára gutti en samt sem áður er þetta ein besta teiknimynd sem hefur verið gerð og hitti Disney ræk...
Frábær mynd og ein besta teiknimynd sem að ég hef séð. Tilfinnigarnar flæða á móti manni og fór ég næstum því að gráta þegar Mufasa dó. Hef reyndar bara séð hana með íslensku ta...
The Lion King hefur altaf verið uppáhalds teiknimyndin mín, ég horfði á hana mjög oft þegar ég var lítill. Það eru líka snilldar lög í myndinni, þar má nefna Can You Feel The Love Ton...
Lion King - 1994 Leikstjórar : Roger Allers, Rob Minkoff Handrit : Irene Mecchi, Jonathan Roberts o.fl. - Konungur Ljónana er teiknað meistaraverk sem segir frá ljónsunganum Simb...
Lion king er örugglega næstbesta teiknimynd sem ég hef séð! Hún hefur alltaf verið jafn fyndin og skemmtileg mér finnst ég alltaf fara inn í myndina. Myndin er um konung dýranna sem eignast...
Hin frábæra Lion King er loksins komin á dvd sem er frábært þar sem að þessi mynd fer beint í dvd safnið mitt allavega. Myndin fjallar um það þegar Scar vill verða konungur ljónanna en ...
Þessi mynd er ótrúlega vel gerð. Tónlistin og myndin tvinnast saman á skemmtilegan hátt, og svo yndisleg er myndin að maður fær gæsahúð hvað ofan í annað, atriðin eru svo flott. Þett...
Tvímælalaust langbesta teiknimynd sem gerð hefur verið. Þessi mynd heillar alla sem sjá hana. Myndin er betri á ensku en íslensku en alls ekki slæm á íslenskunni. Þessi heimur sem búinn e...
Lion King fjallar um Simba sem er ljón sem að í byrjun missir föður sinn, Múfasa, eftir að Skari, frændi hans, sveik pabba hans og drap hann. Skari ætlar hreinlega að ná völdum á skóginu...