Náðu í appið
The Informant!

The Informant! (2009)

"Based on a tattle-tale"

1 klst 48 mín2009

Bandaríska ríkisstjórnin ákveður að ráðast til atlögu við stórfyrirtæki í matvælageiranum og sakar fyrirtækið um ólöglega verðmyndun.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic66
Deila:
The Informant! - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Bandaríska ríkisstjórnin ákveður að ráðast til atlögu við stórfyrirtæki í matvælageiranum og sakar fyrirtækið um ólöglega verðmyndun. Atlagan er byggð á upplýsingum sem lykilvitnið, uppljóstrarinn og einn af stjórnendum fyrirtækisins, Mark Whitacre, aflar og lætur stjórnvöldum í té.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Furðulegur Soderbergh

★★★☆☆

Ég er hissa á því hvað Matt Damon var mjög sannfærandi í þessari mynd, ferskur og leikur persónuna Whitacre mjög vel. Hann var held ég stærsti plúsinn við hana, en stærsti mínusinn er...

Góð mynd í furðulegum umbúðum

★★★☆☆

Steven Soderbergh er hiklaust einn af metnaðarfyllstu bandarísku leikstjórunum starfandi í dag, en líka einn sá mistækasti. Þrátt fyrir vel heppnaðar og hátt í frábærar myndir á borð v...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
ParticipantUS
Groundswell ProductionsUS
Section EightUS
Jaffe/Braunstein EnterpriseUS