Suspira er frægasta mynd ítalska giallo hrollvekjumeistarans Dario Argento. Í rauninni er þetta þekktasta ítalska hryllingsmynd allra tíma. Ég er lengi búinn að vera með augastað á henni ...
Suspiria (1977)
"Once You've Seen It, You Will Never Again Feel Safe In The Dark"
Ungur bandarískur dansari ferðast til Evrópu til að ganga til liðs við frægan ballettskóla.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur bandarískur dansari ferðast til Evrópu til að ganga til liðs við frægan ballettskóla. Við komuna þá beinist myndavélin að annarri ungri konu, sem virðist vera að flýja úr skólanum. Hún fer heim til sín þar sem hún er myrt á hryllilegan hátt af einhverri skelfilegri veru. Á meðan er unga banaríska ballettmærin að koma sér fyrir í nýja skólanum sínum, en heyrir undarlegar raddir og margt skrýtið gerist sem fyllir hana óöryggi. Að lokum kemst hún að því að skólinn er í raun bara fölsk framhlið á illri stofnun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Verðlaun
Joan Bennett tilnefnd til Saturn verðlaunanna.




























