Náðu í appið
Idiocracy

Idiocracy (2006)

"In the future, intelligence is extinct."

1 klst 24 mín2006

Collins yfirforingi hefur farið fyrir einu leynilegasta tilraunaverkefni bandaríska hersins til þessa dags; mennska svefnverkefninu.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Collins yfirforingi hefur farið fyrir einu leynilegasta tilraunaverkefni bandaríska hersins til þessa dags; mennska svefnverkefninu. Ef það heppnast, þá mun það geta haldið fólki sofandi þar til þess er mest þörf. Fyrsta tilraunadýrið er Joe Bowers, sem er valinn af því að hann er venjulegasti maðurinn í hernum. En á meðan hann og hitt tilraundadýrið, gleðikonan Rita, sofa í hylkjum sínum, þá fer allt á versta veg, herstöðinni er lokað, og allri vitneskju um verkefnið er neitað. Nú líða 500 ár og allt hefur verið á niðurleið í heiminum allan þann tíma. Mannfólkið er orðið foráttuheimskt, rusl safnast í fjöll, og menn tala aðallega um skít og kynlíf. Joe vaknar nú úr dáinu og tekur gáfnapróf og nú er hann gáfaðasti maður á jörðinni! Forsetinn vill að hann leysi öll helstu vandamál heimsins, og býður honum fulla náðun ef það tekst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Ternion PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Hugmyndin bakvið þessa mynd er ansi góð. Luke Wilson leikur algjöran meðaljón sem tekur þátt í tilraun þar sem hann á að sofa í eitt ár. Eitthvað fer úrskeiðis og hann vaknar árið ...