skemmtilegasta sumarmynd 2010
Handritshöfundar The A-team sögðu við sjálfa sig; hvernig eigum að gera eina skemmtilegustu, og flippuðustu mynd ársins og það er þessi mynd. Meðalsöguþráður en hún bætir það up...
"There Is No Plan B "
Hópur fyrrverandi hermanna Bandaríkjahers í Írak, vill hreinsa mannorð sitt, en herinn grunar mennina fjóra um að hafa framið glæp, sem þeir frömdu ekki.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiHópur fyrrverandi hermanna Bandaríkjahers í Írak, vill hreinsa mannorð sitt, en herinn grunar mennina fjóra um að hafa framið glæp, sem þeir frömdu ekki.


Handritshöfundar The A-team sögðu við sjálfa sig; hvernig eigum að gera eina skemmtilegustu, og flippuðustu mynd ársins og það er þessi mynd. Meðalsöguþráður en hún bætir það up...
The A-Team Fór inní kvikmyndahús kl 20:00 í gærkvöldi og bjóst við miklu actioni og látum, og það var nákvæmlega það sem ég fékk + meira , og þá er ég að tala um húmorin sem ...
The A-Team er hröð, hasardrifin og á flesta vegu ánægjuleg að horfa á en kannski aðeins of tilgerðarleg, hún reynir of mikið. Liam Neeson er svalur hér og á bestu frammistöðuna í myndi...
The A-Team er ekkert annað en dæmigerð sumarmynd, nema í stað þess að vera ein af þessum fokdýru, kjánalegu og klisjukenndu (já, þetta er m.a. skot á þig, Prince of Persia!) þá fellur ...