Náðu í appið
The A-Team

The A-Team (2010)

"There Is No Plan B "

1 klst 57 mín2010

Hópur fyrrverandi hermanna Bandaríkjahers í Írak, vill hreinsa mannorð sitt, en herinn grunar mennina fjóra um að hafa framið glæp, sem þeir frömdu ekki.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hópur fyrrverandi hermanna Bandaríkjahers í Írak, vill hreinsa mannorð sitt, en herinn grunar mennina fjóra um að hafa framið glæp, sem þeir frömdu ekki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Phoenix Film Partners
Dune EntertainmentUS
Stephen J. Cannell ProductionsUS
Top Cow ProductionsUS
Scott Free ProductionsGB
Big Screen ProductionsGB

Gagnrýni notenda (4)

skemmtilegasta sumarmynd 2010

★★★★☆

Handritshöfundar The A-team sögðu við sjálfa sig; hvernig eigum að gera eina skemmtilegustu, og flippuðustu mynd ársins og það er þessi mynd. Meðalsöguþráður en hún bætir það up...

There is no plan B!

The A-Team Fór inní kvikmyndahús kl 20:00 í gærkvöldi og bjóst við miklu actioni og látum, og það var nákvæmlega það sem ég fékk + meira , og þá er ég að tala um húmorin sem ...

★★★★☆

The A-Team er hröð, hasardrifin og á flesta vegu ánægjuleg að horfa á en kannski aðeins of tilgerðarleg, hún reynir of mikið. Liam Neeson er svalur hér og á bestu frammistöðuna í myndi...

Skilar því sem hún lofar

★★★★☆

The A-Team er ekkert annað en dæmigerð sumarmynd, nema í stað þess að vera ein af þessum fokdýru, kjánalegu og klisjukenndu (já, þetta er m.a. skot á þig, Prince of Persia!) þá fellur ...