Erfitt að fíla hana ekki
Þótt að Shutter Island er frekar erfið mynd, fucked up og eiginlega snarklikkuð, þá er hún samt rosalega góð. Ég þurfti að horfa á myndina tvisvar til þess að getað skrifað þessa um...
"Someone is missing."
Myndin gerist árið 1954.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaMyndin gerist árið 1954. Lögreglumaðurinn Teddy Daniels er að rannsaka hvarf morðkvendis sem slapp af geðsjúkrahúsi fyrir glæpamenn. Morðinginn er talinn vera í felum á hinni afviknu Shutter eyju.




Tilnefnd til ýmissa verðlauna, þar á meðal hjá Academy of Science Fiction, Fantasy
Þótt að Shutter Island er frekar erfið mynd, fucked up og eiginlega snarklikkuð, þá er hún samt rosalega góð. Ég þurfti að horfa á myndina tvisvar til þess að getað skrifað þessa um...
- Léttir spoilerar inn á milli - Ég veit ekki um eina mynd, eða man ekki á augnablikinu, sem er betri en bókin eða jafn góð. Shutter Island er mjög góð mynd og draumasenurnar mjög krö...
Einhvern tímann í frammtíðini verður Martin Scorsese skráður sem einn allra besti leikstjóri heims. Myndirnar hans er ekki annað hægt en að fíla í tætlur og klikkað þær aldrei. Ég he...
Það er rosalega erfitt að fjalla um Shutter Island án þess að minnast eitthvað á sýnishorn myndarinnar. Þau eru vægast sagt blekkjandi og gefa til kynna að hér sé á ferðinni ósköp he...