Náðu í appið
District 9

District 9 (2009)

"No humans allowed."

1 klst 52 mín2009

Risastórt geimskip á leið sinni um himingeiminn staldrar við yfir Suður-Afríku.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Risastórt geimskip á leið sinni um himingeiminn staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur nokkur fer og kannar málið og finnur þar fullt af veikum, vannærðum skepnum sem virðast hafa lent óvart á jörðinni. Þessar geimverur eru fluttar yfir í sérstakt aflokað hverfi sem hlýtur viðurnefnið District 9. Menn reynast hins vegar ekki vera gestrisnari en svo að að nýja heimilið breytist skjótt í útrýmingarbúðir. Hlutirnir fara síðan á verri veg þegar ákveðið er að færa verurnar á annan, mun afmarkaðri stað. Um leið og sú aðgerð fer í gang, hefst martröðin fyrir alvöru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Block / HansonUS
WingNut FilmsNZ
District 9

Gagnrýni notenda (7)

Góð á mörgum sviðum

★★★★★

Myndin er mjög frumleg en samt eitthvað hefðbundinn í sögu um mann sem flýr frá stjórnvöldum eða öðru valdi og fær hjálp aðra sem eru í þessu tilfelli geimverur eða aðallega geimver...

Ekki alveg að kaupa þessa

★☆☆☆☆

Ein besta mynd sem að é hef séð

Allir leikstjórar byrja einhvers staðar og í mínum huga skiptir það stórmiklu máli hvernig byrjunin á ferlinum er.Neill Blomberg er nafn sem maður ætti að hafa í huga í framtíðinni,lis...

Spennandi, vel unnin og suddalega frumleg!

★★★★☆

Hvernig í helvítinu stendur á því að mynd eins og t.d. G.I. Joe, sem kostaði hátt í $200 milljónir, endi með því að vera ekki aðeins ábótavant í innihaldi, heldur áberandi feik í t...

Besti geimvísindatryllir ársins

★★★★★

Ég heyrði nafnið Neil Blomkamp fyrst þegar að ég var að lesa um Halo kvikmyndina, sú mynd er búin að vera í eilífu limbói og Neil fór frá því verkefni. Þess í stað ákvað hann að...

Frábær

Gat ekki beðið lengur eftir að þessi kvikmynd kæmi í bío, svo ég náði í hana á netinu, sé smá eftir þvi að þurfa að horfa á jafn góðamynd í 'CAM' gæðum, en sem betur fe...