Náðu í appið
500 Days of Summer

500 Days of Summer (2009)

(500) Days of Summer

" Boy meets girl. Boy falls in love. Girl doesn't."

1 klst 35 mín2009

Eftir að hún virðist hafa horfið úr lífi hans fyrir fullt og allt í þetta sinn, þá lítur Tom Hansen yfir árið sem hann hefur þekkt Summer Finn.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic76
Deila:
500 Days of Summer - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Eftir að hún virðist hafa horfið úr lífi hans fyrir fullt og allt í þetta sinn, þá lítur Tom Hansen yfir árið sem hann hefur þekkt Summer Finn. Þó að Summer sé ósköp venjuleg stúlka þá hafa karlmenn alltaf laðast að henni, þar á meðal Tom. Fyrir Tom þá var þetta ást við fyrstu sýn, þegar hún gekk inn í afmæliskortafyrirtækið þar sem hann vann, en hún kom þangað til að hitta vinkonu sína sem vann þar. Fljótlega áttaði Tom sig á því að Summer var konan sem hann vildi eyða lífi sínu með. Þó að Summer tryði hvorki á sambönd né kærasta - hún taldi að raunveruleikinn myndi alltaf flækjast fyrir - þá urðu Tom og Summar samt aðeins meira en bara vinir. Í gegnum þróun sambansins, þá gat Tom alltaf reitt sig á ráð tveggja bestu vina sinna, McKenzie og Paul. En það er samt unglingssystir Toms, Rachel, sem er rödd skynseminnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Einstök feel-good mynd

★★★★★

Myndin fjallar um Tom, mann sem vinnur við það að semja póstkort = Valentine's Day og þannig laga. Summer er nýja afgreiðslustúlkan og Tom verður fljótt hrifinn af henni. Myndin fjallar...

Endilega sjáið þessa!

★★★★☆

Ég held að margir séu komnir með leið á óraunhæfum og klisju ástarsögum! Flestir strákar alveg örugglega. Gerið það fyrir mig og sjáið þessa! Ég er samt ekki að segja að myndir ei...

Virkilega gott raunveruleikaspark

★★★★☆

(500) Days of Summer er nokkurs konar anti-rómantísk gamanmynd sem er fullkomlega sniðin handa þeim sem eru löngu orðnir þreyttir á hefðbundnu uppskriftunum og sykursætum framvindum. Eina my...

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Watermark PicturesUS
Dune Entertainment IIIUS