Stundum kjánaleg, stundum spennandi
(Ath. Í þessari umfjöllun eru mjög vægir spoilerar)Burtséð frá virkilega ógeðfelldu opnunaratriði og frekar kjánalegri fléttu í lokin er ekkert að finna í Orphan sem maður hefur ekki ...
"There's something wrong with Esther."
Hjónin Kate og John Coleman missa barnið sitt og ákveða að ættleiða 9 ára efnilega telpu sem er alls ekki jafn saklaus og hún lítur út fyrir að vera.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiHjónin Kate og John Coleman missa barnið sitt og ákveða að ættleiða 9 ára efnilega telpu sem er alls ekki jafn saklaus og hún lítur út fyrir að vera. Hin börnin þeirra tvö, Daniel og Max taka nýju systur sinni misjafnlega vel. Daniel bregst illa við komu hennar en Max, sem er heyrnarlaus, er heilluð af henni - í fyrstu.




(Ath. Í þessari umfjöllun eru mjög vægir spoilerar)Burtséð frá virkilega ógeðfelldu opnunaratriði og frekar kjánalegri fléttu í lokin er ekkert að finna í Orphan sem maður hefur ekki ...