Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Sagan 2008

(Françoise Sagan)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. janúar 2009

Skrautlegt líf merkilegrar manneskju.

117 MÍNFranska
Myndin fékk verðlaun fyrir besta sjónvarpsefni á Globe de Cristal verðlaunahátíðinni í Frakklandi. Einnig vann aðalleikkonan Sylvie Testud verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni á sömu hátíð.

Françoise Sagan varð fræg og rík árið 1958 þegar hún gaf út fyrstu skáldsögu sína. Hún er stödd í borginni Deauville þann 8. ágúst þegar hún veðjar öllu á töluna 8 og vinnur 8 milljónir franka. Vinningsupphæðina notar hún til að kaupa hús rétt hjá þorpinu Honfleur sem hún hafði áður leigt yfir sumartímann. Hún sver þá að enginn skuli nokkurn... Lesa meira

Françoise Sagan varð fræg og rík árið 1958 þegar hún gaf út fyrstu skáldsögu sína. Hún er stödd í borginni Deauville þann 8. ágúst þegar hún veðjar öllu á töluna 8 og vinnur 8 milljónir franka. Vinningsupphæðina notar hún til að kaupa hús rétt hjá þorpinu Honfleur sem hún hafði áður leigt yfir sumartímann. Hún sver þá að enginn skuli nokkurn tímann geta hrakið hana frá þeim stað. Af hverju er hún þá, fjörutíu árum síðar, orðinn gestur í húsinu? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.05.2024

Margir bjuggust við mynd um son Caesars

Þegar tilkynnt var um gerð kvikmyndarinnar Kingdom of the Planet of the Apes, nýjustu myndarinnar í hinni vinsælu Apaplánetuseríu, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, þá bjuggust flestir við að þar yrði sögð saga ...

02.05.2024

Svalasti náunginn á Jörðinni

Það er ekki víst að allir Íslendingar þekki hasarþættina The Fall Guy sem voru í sjónvarpi í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar en eins og Total Film greinir frá þá er auðvelt að sjá efnivið í en...

29.04.2024

Ástir á tennisvellinum

Í nýrri kvikmynd Call Me By Your Name leikstjórans Luca Gaudagnino, Challengers, sem komin er í bíó hér á Íslandi, keppa tveir bestu vinir og tennisleikarar, Patrick og Art, um ástir ofur-tennisstjörnunnar Tashi Duncan. Fyrst er ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn