Náðu í appið
RocknRolla

RocknRolla (2008)

"A story of sex, thugs and rock 'n roll."

1 klst 54 mín2008

Rússneskur mafíósi skipuleggur margra milljóna punda fasteignasvindl.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rússneskur mafíósi skipuleggur margra milljóna punda fasteignasvindl. Ýmsir glæpamenn í undirheimum Lundúna ætla að fá sinn skerf af fjárhæðinni, þar á meðal bófar á borð við Mr. One-Two (Gerard Butler), bókhaldarinn Stella (Thandie Newton) og Johnny Quid (Toby Kebell). Eins og má búast við, þá verður auðvitað allt vitlaust þegar að siðlausir glæpamenn safnast saman og sækjast eftir því sama.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

StudioCanalFR
Dark Castle EntertainmentUS
Toff Guy FilmsGB
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Töff mynd, en hvar er skemmtanagildið?

★★★☆☆

RocknRolla er stútfull af góðum leikurum, mergjaðri tónlist, stílískum skotum, flottu kvenfólki, brjáluðum persónum og heilmiklu testósteróni. Hljómar í fyrstu eins ...