Náðu í appið
Never Back Down

Never Back Down (2008)

"Win or Lose... Everyone Has Their Fight"

1 klst 50 mín2008

Jake Tyler er alger uppreisnarseggur sem er nýbyrjaður í nýjum skóla.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jake Tyler er alger uppreisnarseggur sem er nýbyrjaður í nýjum skóla. Fljótlega eftir að hann byrjar þá sjá samnemendur bardagamyndband af honum á YouTube og skora á hann til að sýna krafta sína. Í tilraun sinni til þess að passa í hópinn þá tekur hann þátt í bardagakeppni. Þar hittir hann þjálfara í bardagaíþróttum sem tekur hann að sér og kennir honum að nota líkamann, hugann og hjartað þegar hann er að berjast. Kennsluna notar Jake í risastórum lokabardaga við aðalnaglann í skólanum, þar sem hann berst um heiður sinn og hylli sætustu stelpunnar í bekknum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Mandalay PicturesUS
Baumgarten Management and Productions (BMP)
Mandalay Independent Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Stórskemmtileg klisja

★★★★☆

Allir eiga sér einhverjar myndir í uppáhaldi sem eru svo gríðarlega lélegar að þær gefa óviljandi frá sér svo sterkt skemmtanagildi að þær jafna nánast frábærar myndir. Ég á mér ...