Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

CJ7 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi
86 MÍNKínverska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Stephen Chow alltaf jafn góður
Þessi mynd myndi ég segi væri næstum því, ef ekki eins góð og "Shaolin Soccer" eða "Kung Fu Hustle".
Söguþráðurinn er allveg fínn , hann er semsagt um faðir stráks sem á næstum enga peninga og þegar sonur hans vill fá dýrt leikfang getur hann nátturulega ekki borgað fyrir leikfangið.Faðirinn fer út að leita að leikfangi og finnur einhversskonar geimvera.Hann kemur með því heim og strákurinn tekur af sér "leikfangið" næstum því eins og skot.
Ég myndi segja að þessi mynd væri meira "fjölskylduvæn" en hinu myndirnar þótt þær séu líka fjölskylduvænar.
Karakterarnir í myndinni eru skemmtilegir og sérstaklega aðal strákurinn sem kom mér stundum á óvart á köflunum.
Ég myndi segja að allir sem elska Stephen Chow ættu að horfa á þessari mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2012

Aðeins fyrir afmarkaða hópa!

Ef einhver myndi velta fyrir sér hvernig mynd eftir Michael Bay yrði eftir að hann myndi missa annað augað, fá heilaskaða og nota svona 5% af fjármagninu sem hann notar venjulega, sem dælist í handrit sem var skrifað á ...

27.01.2012

Ómótstæðileg melódramatík

Á meðan ýmsir upprennandi leikstjórar eru að reyna að herma eftir klassískum frásagnareinkennum og leikstjórnartöktunum hjá Steven Spielberg (J.J. Abrams með Super 8 kannski?), einni áhrifamestu fyrirmyndinni í bransan...

17.01.2012

Skemmtilegur sori #1 - The Three Musketeers

(Skemmtilegur sori er nýr fastur liður á síðunni þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo ólýsanlega slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu. Greinin gengur út á það að kryfja u...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn