Varði Goes €urope (2002)
Varði Goes Europe
Tónlistarmaðurinn Varði heldur í víking til Evrípu með gítarinn einan að vopni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tónlistarmaðurinn Varði heldur í víking til Evrípu með gítarinn einan að vopni. Á ferðalagi sínu kynnist hann menningu götusöngvara og hittir margar óborganlegar persónur, s.s. þungarokkstrúbadorinn Paul frá Laos, skoska nýnasistann Crazy Steve og írska farandsöngvarann Leo Gillespie sem lifað hefur á götutónlist í um fjörutíu ár. Þegar líður á ferðalagið kynnist Varði hinum dökku hliðum götusöngvaralífsins og upplifir það hvernig yfirvöldin á sumum stöðum eru að ganga af menningunni dauðri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Grímur HákonarsonLeikstjóri
Framleiðendur
Óháða kvikmyndagerðin




2019_netop_films-1563961874.jpg)



