Náðu í appið
I Am Legend

I Am Legend (2007)

"The Last Man on Earth is Not alone."

1 klst 41 mín2007

Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, Robert Neville, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, Robert Neville, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Þrjú ár líða en Neville gefur aldrei upp vonina um að finna einhvern annan sem lifði vírusinn af. Þótt það séu engir menn í nánd þá er Neville ekki einn. Fórnarlömb faraldursins stökkbreyttust í viðbjóðsleg kvikindi sem halda til í myrkrinu og fylgjast með hverri hreyfingu hans í von um að fá færi til að læsa klónum í hann. Neville hefur nóg sér til dundurs þótt hann hafi engan félagsskap annan en hundinn sinn. Það vill nefnilega svo til að hann er mjög fær vísindamaður og beitir öllum sínum kröftum til að finna lækningu fyrir þá sýktu áður en þeir ná að drepa hann.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er byggð á skáldsögu eftir Richard Matheson en fyrr hafa verið gerðar myndirnar The Last Man on Earth og The Omega Man upp úr sömu bók.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Weed Road PicturesUS
Overbrook EntertainmentUS
Heyday FilmsGB
Original FilmUS

Gagnrýni notenda (3)

Will Smith einn í heiminum er ekki það sem ég myndi kalla uppskrift af góðri mynd. Ég viðurkenni fúslega að ég bjóst við lélegri mynd...en ég hafði sem betur fer rangt fyrir mér. Mynd...

Ég er goðsögn....

★★★★☆

I am Legend gerist árið 2012 eftir að veirufaraldur hefur eytt 99% mannkyns. Robert Neville(Will Smith) er ofursti sem hefur New York borg út af fyrir sig. Á daginn veiðir hann sér til matar á...

I am Legend

★★★★☆

Robert Neville er einn eftir í heiminum og leitar af lækningu gegn K-vírusnum sem í fyrstu var notað sem lækning gegn krabbameini en drap flest alla og breytti restinni í ofbeldisfull og hættu...