Náðu í appið
Perfume: The Story of a Murderer

Perfume: The Story of a Murderer (2006)

"He lived to find beauty. He killed to possess it."

2 klst 27 mín2006

Jean-Babtiste Grenouille fæddist sem slysabarn, ekki var búist við því að hann myndi lifa, en hann fæddist með óvenju mikið lyktnæmi.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jean-Babtiste Grenouille fæddist sem slysabarn, ekki var búist við því að hann myndi lifa, en hann fæddist með óvenju mikið lyktnæmi. Af öllum lyktum í kringum hann, þá laðast hann mest að lyktinni af sálu konu, og hann eyðir lífi sínu í að reyna að finna þessa lykt á ný með því að gerast ilmvatnsgerðarmaður, og búa til lyktina af týndu sakleysi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Constantin FilmDE
VIP Medienfonds 4DE
NEF ProductionsFR
Davis FilmsFR
Castelao ProductionsES
Rising Star ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Þessi mynd er gerð eftir skáldsögu Patrick Süskind um mann með yfirnáttúrulegt lyktarskin sem fer að gera ilmvatn úr konum. Myndin er mjög áhugaverð og vönduð í allan stað. Umhver...

★★★★☆

Það vita það kannski ekki allir en Nirvana lagið Scentless Apprentice er byggt á skáldsögunni sem þessi mynd er gerð eftir. Nóg um það, Perfume fannst mér bara nokkuð góð og vel heppn...

Ég held að þessi mynd sé einhver sú siðbrenglaðasta kvikmynd sem ég hef séð lengi, en einhvern veginn þá náði hún að fela því fyrir mér. Öll myndin er byggð á hugarheimi morðin...

Ef þú vilt sjá almennilega og öðruvísi mynd, þá er þetta rétta myndin. Þessi mynd er mjög óvenjuleg og frábrugðin öðrum bíómyndum. Ef þú ert orðin/nn leið/ur á sömu leiðinleg...

Perfume: The Story of a Murderer er byggð á samnefndri skáldsögu sem hefur vakið töluverða athygli. Myndin fjallar um strák sem hefur einstakt lyktarskyn. Strákurinn er alinn upp í einskonar...