Náðu í appið
Borat

Borat (2006)

Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan

"Come to Kazakhstan, It's Nice!"

1 klst 24 mín2006

Borat Sagdiyev er sjónvarpfréttamaður og stjórnar vinsælum sjónvarpsþætti í Kazakhstan.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic89
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Borat Sagdiyev er sjónvarpfréttamaður og stjórnar vinsælum sjónvarpsþætti í Kazakhstan. Hann er sjötti vinsælasti maður landsins og leiðandi fréttamaður í landinu. Stjórnvöld ákveða að senda hann til Bandaríkjanna til að gera heimildarmynd um bandarískt samfélag og menningu. Borat fer á námskeið í New York til að fá betri skilning á bandarískum húmor. Hann sér Strandverði ( e. Baywatch) í sjónvarpinu og heillast af fögru kvenfólkinu, og sérstaklega C.J. Parker, sem Pamela Anderson lék, en þættirnir gerast í Malibu í Kaliforníu. Hann ákveður að takast á hendur ferð yfir landið þvert og endilangt til að fá Pamelu til að kvænast sér, og fara síðan með hana heim til Kazakhstan. Á ferð sinni yfir landið hitta Borat og framleiðandi hans, fullt af skrýtnum og stórkostlegum Bandaríkjamönnum, alvöru fólki í mis rugluðum aðstæðum með oft sprenghlægilegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Everyman PicturesUS
Four by TwoGB
TalkbackGB
Channel 4 TelevisionGB
Dune EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit. Tilnefnd sem besta gamanmyndin á British Comedy Awards. Sacha Baron Cohen vann Golden Globe fyrir leik sinn sem Borat, og myndin tilnefnd til Golden Globe sem besta gamanmynd.

Frægir textar

"Borat: This is Natalya. She is my sister. She is number four prostitute in whole Kazakhstan. Very nice."

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Borat er alveg snilldar mynd og Ali G fer alveg á kostum með leik sinn sem Borat. Myndin byrjar í Kazakhstan þar sem Borat (Ali G) lýsir sjálfum sér og heimbæ sínum og segir einnig frá göll...

Tvímælalaust ein fyndnasta mynd síðustu ára. Þegar ég kom út úr bíóinu eftir að hafa séð myndina, þá langaði mig bara að fara beint aftur inn og horfa á hana aftur. Sacha Baron Co...

Þetta er gamanmynd sem virkar eins og hún á að vera, skop af bandarískri menningu og fáfræði þess í augum Kasakstanbúa sem er þó alveg jafn fáfróður og tillitslaus og kanarnir í myndi...

Skemmtileg smekkleysa

★★★★☆

Það er ótakmarkað hvað sumir leggja hart á sig fyrir grínið. Borat er tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lágkúrulegasta og mögulega óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið...