Náðu í appið
Little Miss Sunshine

Little Miss Sunshine (2006)

"A family on the verge of a breakdown"

1 klst 41 mín2006

Fjölskylda leggur af stað í ferðalag til að koma yngsta barninu í fegurðarsamkeppni.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic80
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjölskylda leggur af stað í ferðalag til að koma yngsta barninu í fegurðarsamkeppni. Hópurinn samanstendur af keðjureykjandi móður, nær gjaldþrota fjölskylduföður, samkynhneigðum frænda sem er að jafna sig eftir sjálfsmorðstilraun, þunglyndum táningi og afa sem reynist vera heróínsjúklingur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Big BeachUS
Bona Fide ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Skemmtileg fjölskyldumynd. Svolítil dæmisaga um ameríska fjölskyldu og kröfuna um að standa sig, skila árangri - vera sigurvegari. Faðirinn predikar að menn séu annaðhvort sigurvegarar eð...

Litle miss sunshine er ein af þessum myndum sem þú bara líður vel á að horfa á. Ekkert kynlíf og ofbeldi sem er reyndar alveg fínt stundum, bara falleg skemmtileg fyndin mynd sem kemur fle...

★★★★★

Little miss sunshine hefst á því þegar móðirin Sheryl Hoover(Toni Collette, 6th sense, about a boy, in her shoes) sækir samkynhneigðan og þunglyndan bróðir sinn Frank(Steve “40 year old ...

Stórskemmtileg perla

★★★★☆

Það er ágætis afrek fyrir kvikmynd þegar hún hreppir einhversstaðar titilinn feel-good mynd ársins, sem Little Miss Sunshine gerir heldur betur. Myndin sameinar góða leikara við alveg hrein...

Little Miss Sunshine er mjög einföld, létt og skemmtileg ´indie´ mynd, handritið er vel skrifað og leikararnir eru allir góðir, Steve Carell stelur nánast myndinni en hin unga Abigail Bresli...