Náðu í appið
The Omen

The Omen (2006)

Omen 666

"6 6 06, His Day Will Come"

1 klst 50 mín2006

Þegar prestur í Vatikaninu sér halastjörnu, þá er kirkjan sannfærð um að heimsendir sé á næsta leiti.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar prestur í Vatikaninu sér halastjörnu, þá er kirkjan sannfærð um að heimsendir sé á næsta leiti. Á sama tíma er guðsyni forseta Bandaríkjanna, Robert Thorn, tilkynnt á fæðingardeildinni í Róm af séra Spiletto, að eiginkona hans Katherine, hafi misst barnið og vandamál hafi komið upp þannig að hún muni líklega ekki geta átt annað barn. Spiletto segir Robert að annað barn hafi fæðst á sama tíma sem missti móður sína, og þau geti fengið það barn í staðinn fyrir það sem þau misstu. Robert samþykkir það og skírir hann Damien. Robert fær síðan stöðuhækkun upp í stöðu sendiherra í London eftir hræðilegt slys. Þegar barnfóstra Damien fremur sjálfsmorð í afmælisveislu hans, þá kemur ný barnfóstra, Frú Baylock, til starfa. Kathereine áttar sig smátt og smátt á að Damien er illur, og séra Brennan hefur samband við Robert, og segir honum að Damien sé sonur djöfulsins. Þegar presturinn deyr í furðulegu slysi, þá sýnir ljósmyndarinn Keith Jennings Robert sönnunargögn fyrir því að Damien sé and-kristur. Þau fara til bæjarins Megiddo til að finna út úr því hvernig hægt sé að stöðva drenginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (8)

★★★★★

Ungur stjórnmálamaður Robert Thorn(Liev Schreiber) er í Róm ásamt rosalega óléttri konu sinni Katharine(Julia Stiles) sem eignast andvana barn. Presturinn sem sá um fæðinguna segir Robert a...

★★★☆☆

Þegar ég sá þessa mynd The Omen sem, eins og flestir vita er endurgerð af samnefndri gamalli mynd, bjóst ég allt eins við að hún yrði góð, vond eða sæmileg. Niðurstaðan reyndist vera ...

Í... alvöru?

★★☆☆☆

Hér höfum við einhverja tilgangslausustu endurgerð sem gerð hefur verið síðan að Gus Van Sant tók upp þá hugmynd að gera Psycho alveg upp á nýtt, skref fyrir skref. Ég botna lítið í...

★☆☆☆☆

Ef þetta er ekki einhver versta endurgerð af mynd sem ég hef séð þá veit ég ekki hvað!!!Glataðir leikarar,glatað handrit það er glatað við þessa mynd...brenna hana!!!

★☆☆☆☆

Mér fannst þessi mynd alveg skelfileg... ! hún var nær manni alveg til þess að geta ekki horft á hálfa myndina ! ég get ekki sagt að ég mæli sérstaklega með þessari mynd ekki nema þig ...

Það er ekki sál sem mun gleyma Omen frá 1976 sem Richard Donner gerði með glæsibrag. Hún sjokkeraði fólk með raunsæis hrollvekju-stíl og þvílíkum drungalegheitum, þá helst að þakka...

Á þessum Sataníska degi í þessum Sataníska mánuði á þessu Satanísku ári berst fram í kaldhæðnisskyni kvikmynd sem kallar sig The Omen 666. Miðað við þennan einstaka útgáfudag og ...

Ég held að það sé ekki hægt lengur að fara á hrillingsmyndir í bíó, þ.e.a.s. allavega á frumsýningu, ég held að margir kannast við það, og skilji mig þegar ég segi að það á ek...