Náðu í appið
The Da Vinci Code

The Da Vinci Code (2006)

"Seek the truth, seek the codes."

2 klst 29 mín2006

Morð er framið á Louvre safninu í París sem virðist tengjast ævafornu leynifélagi sem geymir ógnvekjandi sannleika um hinn heilaga bikar Krists.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Morð er framið á Louvre safninu í París sem virðist tengjast ævafornu leynifélagi sem geymir ógnvekjandi sannleika um hinn heilaga bikar Krists. Þegar hinn virti bandaríski táknfræðingur Dr. Robert Langdon er fenginn til að koma á Louvre safnið í París af alríkislögreglu Frakklands, undir stjórn Bezu Fache, þá kemst hann að því að Fache er grunaður um morðið á sagnfræðingi sem Langdon átti að hitta. Langdon fær aðstoð frá frönskum dulmálsfræðingi og fulltrúa ríkisins að nafni Sophie. Hann þarf að leysa úr flókinni keðju dulmálslykla og ráðgátna, á sama tíma og hann þarf að vera á varðbergi gagnvart mönnum Fache, í eltingarleik í gegnum Louvre, og inn í Parísarborg, og að lokum til Englands. Munu Langdon og Sophie ná að leysa ráðgátuna, sem nær allt til tíma Leonardo Da Vinci, og jafnvel enn lengra aftur?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Skylark Productions

Gagnrýni notenda (12)

Enginn vonbrigði

★★★★★

Ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Hún er jafn góð og bókinn og líka jafn góð og næsta mynd, Angels and Demons. Tom Hanks (Apollo 13, Forrest Gump) alveg rosalegur s...

Ekkert Spes

★★★☆☆

 Da Vinci Code er því miður ekkert til að hrópa húrra fyrir, eins og efnisviðurinn er góður finnst mér ekki nógu vel unnið úr honum. Leikararnir stóðu sig svo sem ekki illa en samt...

★★★★☆

Bók Dan Browns The Da Vinci Code er einhver mest selda bók allra tíma með Harry Potter og einnig mjög umdeild því að þar er sagt að Jesus hafi verið giftur og átt barn/börn með Mariu Mag...

1.Þegar maður les bókina þá getur maður ekki hætt að lesa hana,það er ekki hægt að leggja hana frá sér en myndin maður getur ekki beðið eftir að hún sé búin. 2.Bókin heldur ma...

Hröð bók, hæg mynd

★★★☆☆

Ekki bjóst ég við því upphaflega að hljótandi titilsins fyrstu vonbrigði sumarsins yrði The Da Vinci Code. Satt að segja var ég enginn sterkur aðdáandi bókarinnar (Angels & Demons var mi...

FYRSTU VONBRIGÐI SUMARSINS, verð eg að segja eg hafði ekki lesið bokina en væntingar minar fyrir þessa mynd voru heilmiklar og ekki af astæðulausu fyrst var bokin þvilikt vinsæl og sv...

★★★★☆

The DaVinci Code myndin er eins og allir vita gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Dan Brown. Ég fór á frumsýninguna í gær og var mjög spenntur fyrir myndina, hélt að hér væri á ferð...

DVC er nýjasta mynd Rons Howard og er byggð á snilldarverki Dans Brown. DVC er fín mynd, að mínu mati. Hún er nokkuð spennandi, leikarar eru ágætir. Þó var Ian McKellen langbestur í hlutv...

Áður en ég las bókina bjóst ég bara við einfaldri afþreyingu af þessari mynd, engum stórkostlegheitum. Eftir að las bókina voru væntingarnar hinar sömu. Sagan er að sjálfsögðu stútf...