Náðu í appið
Syriana

Syriana (2005)

"Everything is connected"

2 klst 6 mín2005

Það er gríðarlega mikið hægt að græða á olíu og þess vegna hefur spillingin skotið rótum frá Houston til Washington og alla leið til Miðausturlanda...

Rotten Tomatoes73%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er gríðarlega mikið hægt að græða á olíu og þess vegna hefur spillingin skotið rótum frá Houston til Washington og alla leið til Miðausturlanda en þessi spilling flækir iðnjöfra, prinsa, njósnara, stjórnmálamenn, starfsmenn olíufyrirtækja og hryðjuverkamenn í banvænan og skuggalegan vef svika og klækja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ParticipantUS
4M
Section EightUS
FilmWorks
MID Foundation
Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

George Clooney fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaun sem besti aukaleikarinn.

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Syriana er ein þeirra pólitíska kvikmynda sem eru nýlega byrjaðar að birtast á hvíta tjaldinu, í þessu tilfelli þá er það olíustríðið sem er fjallað um. Allt frá stjórnendum olí...