Náðu í appið
V for Vendetta

V for Vendetta (2005)

"Remember, remember the 5th of November, the gun powder treason and plot. I know of no reason why the gun powder treason should ever be forgot."

2 klst 12 mín2005

Myndin segir sögu Evey Hammond og hennar lítt viðbúna, en mikilvæga þætti, í að fella af stalli fasíska ríkisstjórn sem ræður ríkjum í Bretlandi framtíðarinnar.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir sögu Evey Hammond og hennar lítt viðbúna, en mikilvæga þætti, í að fella af stalli fasíska ríkisstjórn sem ræður ríkjum í Bretlandi framtíðarinnar. Maður að nafni Guy Fawkes, sem kallar sig V, bjargar lífi hennar, og hún fær að vita meira um fortíð V, og eftir nokkurn tíma, þá ákveður hún að hjálpa honum að ná sér niðri á þeim sem illivirki hafa framið og komið hafa Bretlandi í það slæma ástand sem landið er í.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Virtual StudiosUS
Anarchos ProductionsUS
Silver PicturesUS
Fünfte Babelsberg Film
Warner Bros. ProductionsGB
DC VertigoUS

Gagnrýni notenda (12)

Þvílíkur karakter!

ég hef nú ekki mikið verið að skrifa umfjallanir enda ekkert voðalega góður í því, þannig ætla bara að hafa þetta stutt og laggott , minnsta kosti í þetta skiptið. V for Vendetta...

Ég gerði miklar væntingar til þessarar ræmu og varð hreint út sagt fyrir vonbrigðum, hún var hæg og leiðinleg, ég lá við að sofna á henni í bíó svo rankaði við sér þegar maður ...

★★★★★

Ég ætla að byrja á því að V for Vendetta er ein af bestu myndum sem ég hef séð. Myndin gerist í kringum árið 2020 í Bretlandi. Þá er einn maður sem stjórnar yfir landinu (eins og all...

JÁ NÚ ER KALLIN SÁTTUR, ég hef því miður ekki lesið teiknimyndasögurnar og get því ekki sagt hvort myndin og teiknimyndasögurnar séu líkar eða ekki en myndin var gersamlega æðisleg le...

Ég skil ekki hvað fólk er að hugsa. En ein þvælan um mann með grímu sem bjargar heilli þjóð úr klóm einræðisherra. Ekkert plot sem maður hefur ekki séð áður. Ég var að hugsa um a...

V for Vendetta er stórkostleg mynd fyrir augun og hugann. Sagan í myndinni er meiriháttar vel skrifuð, umhverfi og útlit myndarinnar er mjög töff og nútímalegt, actionið í myndinni er mjög...

★★★★★

Þetta er þusugóð ræma sem er svona smá árás á sjórnarfar okkar hér fyrir vestan. Þetta er svakalega Töff mynd sem er með svona hæfilega mikið af tæknibrellum en aðalega töff

★★★★★

V for Vendetta gerist nokkrum árum í framtíðina eftir þriðju heimstyrjöldina og Bretland er orðið fasistaríki í stjórn kanslarans Sutler(John Hurt). Evey(Natalie Portman) er ung kona se...

Það er mjög erfitt að segja að þessi mynd sé betri en Sin City eða lélegri. Hún er bara allt öðruvísi. Þetta er flott mynd sem byggir mjög mikið á tilfiningum áhorfenda og svo líðu...

★★★☆☆

V for vendetta er ekkert svo merkileg myndasögumynd en ekki sem verst samt. Þurr og langdregin (ég hef ekki lesið þessa myndasögu sem myndin er byggð á og reyndar vissi ég ekki að hún væri...

Dóminósenan gaf mér þvílíka gæsahúð!

★★★★☆

V for Vendetta er svo langtum meira en einungis myndasögukvikmynd. Annars, með svona áframhaldi, þá þarf það ekki að vera neitt neikvætt, heldur fremur gæti þetta rétt eins orðið að me...

★★★★★

Það má alveg gleyma því að gefa Sin City titilinn fyrir að vera besta myndasögukvikmyndin því V for Vendetta, kaffærir henni í sand og kveikir í henni og gerir það mjög auðveldlega. ...