Náðu í appið
Forrest Gump

Forrest Gump (1994)

"Life is like a box of chocolates...you never know what you're gonna get."

2 klst 22 mín1994

Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic82
Deila:
Forrest Gump - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Sýningatímar

Sambíóin Álfabakka
Sjá alla sýningatíma

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað. Hinn treggáfaði suðurríkjamaður Forrest Gump kemur víða við. Hann leikur ruðning í úrvalsdeildinni vegna þess hve hratt hann getur hlaupið, hann verður stríðshetja í Víetnam, hann hittir þrjá Bandaríkjaforseta og tvær rokkstjörnur, hann verður ástfanginn af einstakri fegurðardís sem haldin er sjálfseyðingarkvöt og hann græðir milljónir dollara á rækjuveiðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
The Steve Tisch CompanyUS
Wendy Finerman Productions

Verðlaun

🏆

Vann 6 Óskarsverðlaun. Tom Hanks fyrir bestan leik, besti leikstjóri, tæknibrellur, klipping, besta mynd og besta handrit. Tilnefnd í 7 öðrum Óskarsflokkum til viðbótar, þ.á.m. Gary Sinise fyrir sinn leik.

Frægir textar

"Forrest Gump: I ran for three years, five months, and two days. When I was hungry, I ate. When I was tired, I slept. When I had to go, you know, I went!"

"Forrest Gump: Hello. I'm Forrest, Forrest Gump.
Recruit Officer: Nobody gives a hunky shit who you are, pus ball. You're not even a low-life, scum-sucking maggot. Get your ass on the bus, you're in the army now!"

"Forrest's Mother: Life's a box of chocolates, Forrest. You never know what you're gonna get."

"Forrest Gump: I can't help it; I love you Jenny.
Jenny: Forrest, you don't know what love is. "

Gagnrýni notenda (19)

Ofmetinn

★★★★☆

Þetta er nú fín mynd sem mér finnst mjög ofmetinn. Tom Hanks (The Green Mile, Angels and Demons) er mjög hæfileikaríkur og sýnir það sem Forrest Gump, þó að mér finnst hann ekki jafn ...

Falleg saga

★★★★★

Það kannast flestir við forrest gump myndina og hafa flestir séð hana, þeir sem hafa ekki séð hana ættu endilega að gera það. Forrest Gump fjallar um líf manns sem að er andlega þros...

★★★★★

Stupid is as stupid does. Ein fyndnasta mynd í heimi. Tom Hanks fékk Óskarinn fyrir leik sinn og myndin sjálf vann Óskar. Myndin er algjört grín en samt sér maður blákaldan og alvarlegan rau...

Erfitt er að veita mynd fullt hús en Forrest Gump hefur þá eiginleika kvikmyndar í að fá skilið fullt hús stiga. Við kynnumst Forrest nokkrum Gump sem býr í Alabama, hann situr einn ...

Alveg dýrleg mynd, ein sú besta sem ég hef séð. Frábær gamandrama sem er blanda af Big Fish og One Flew Over The Cuckoo's Nest. Hann Forrest litli Gump (Tom Hanks,Road To Perdition) er maður s...

Ein besta mynd sem ég hef nokkum tíman séð. Tom Hanks fer hér á kostum sem Forest Gump. Þeir sem ekki hafa séð hana takið hana á video strax í dag. Ég hefði viljað gefið henni 6 stjör...

★★★☆☆

Ég man þegar ég sá þessa mynd í allra fyrsta skipti í bíó á sínum tíma. Þá fannst mér hún frábær en síðan hef ég horft á hana aftur nokkrum sinnum og hún hefur versnað örlíti...

Forrest Gump var útnefnd sem besta mynd á óskarsverðlaunahátíðinni 1994 og fékk fimm önnur verðlaun og þar meðal fékk Tom Hanks óskarinn fyrir sinn snilldarleik sinn í myndinni. Ár...

★★★★★

Forrest Gump er hreint meistarastykki með Tom Hanks í forystuhlutverki. Það er eiginlega ekki hægt að setja neitt út á þessa mynd, hún er frábær!!!! Dálítið löng en mjög skemmtileg my...

Helvíti snilldarmynd er þetta sem lætur mann hlæja vera spenntan, leiddan og hjá sumum gráta. Forrest Gump er mynd fyrir alla sem vilja sjá eina bestu mynd mannkynssögunnar.

Frábærlega vel gerð mynd í alla staði. Tom Hanks hefur alltaf staðið sig með prýði í sínum myndum og hann er ekki verri hér. Klassa setning úr myndinni: „My mom always said, life is li...

★★★★★

Afar vel gerð og vel leikin mynd sem sýnir ef til vill að maður þarf ekki alltaf að vera bestur eða gáfaðastur til að komast langt, heppnin kemur þér stundum langt. Tom Hanks er með snill...