Náðu í appið
1
Bönnuð innan 12 ára

The Man with the Golden Gun 1974

(James Bond 9)

He never misses his target, and now his target is 007.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Leigumorðinginn Scaramanga tekur eina milljón dollara fyrir að vinna hvert verkefni. Hann tengist dauða vísindamanns sem vinnur að orkumikilli sólarrafhlöðu, og njósnarinn James Bond er fenginn til að rannsaka málið. Eftir því sem hann rannsakar málið meira, kemst hann að því að Scaramanga ber mikla virðingu fyrir honum, en spurningin er hvort að það muni... Lesa meira

Leigumorðinginn Scaramanga tekur eina milljón dollara fyrir að vinna hvert verkefni. Hann tengist dauða vísindamanns sem vinnur að orkumikilli sólarrafhlöðu, og njósnarinn James Bond er fenginn til að rannsaka málið. Eftir því sem hann rannsakar málið meira, kemst hann að því að Scaramanga ber mikla virðingu fyrir honum, en spurningin er hvort að það muni hjálpa til, þegar spilin verða lögð á borðið í lokabardaganum?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Frábær mynd . Besta Bond myndin . Að vísu er Roger Moore frekar slappur sem Bond en Christopher Lee(Horror of Dracula , Scars of Dracula , Lord of the rings I-II-III ) brillerar eins og alltaf en núna sem vondi kallinn Francisco Scaramanga .´Eiginlega í öll þau sextánskipti sem ég hef séð hana fynnst mér að Bond eigi að deyja . Skylduáhorf fyrir alla Bond aðdáendur . Frábær afþreying .
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ein af sorglegri Bond-myndunum, ekki að sagan sé beint sorgleg, heldur frekar sorglegt að myndin skuli hafa verið framleidd. Lítið sem ekkert sótt í bókina, sem er stórgóð. Bjánaleg karateatriði, afkáranlegur bátaeltingarleikur og hin gjörsamlega óþolandi Britt Ekland eru ekki til að bæta hálfbjánalega sögu. Þó er vondi kallinn, leikinn af hinum stórlega ofmetna Christopher Lee, býsna flottur og nær það jafnvel á köflum að sópa yfir algjört getuleysi Roger Moore í aðalhlutverkinu. En ber þó að fyrirgefa að einhverju leyti, því spennu og ævintýramyndir frá þessum tíma hafa einstakt lag á að eldast geysilega illa. Þess má líka geta að þetta var síðasta myndin sem Harry Salzman var getið sem framleiðanda, þó hann hafi ekkert komið nálægt framleiðslunni í raun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.06.2019

Bond...James Bond x 24

Bond mynd nr. 25 er á döfinni og til stendur að frumsýna hana 8. apríl árið 2020. Allt frá 1962 hefur þessi njósnari á vegum hennar hátignar trekkt að og haldið dampi þrátt fyrir miklar þjóðfélagslegar breytingar, byltingu í...

25.08.2018

Dinklage er Bond leikari í nýrri ævisögu

Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage leikur á móti Fifty Shades of Grey leikaranum Jamie Dornan í nýrri ævisögulegri kvikmynd frá HBO sjónvarpsstöðinni, og nú mega James Bond aðdáendur sperra augu og eyru! Dinklage, sem þek...

14.10.2016

Bond-myndir Moore: Frá verstu til bestu

Roger Moore er 89 ára í dag og af því tilefni hefur vefsíðan Loaded raðað Bond-myndunum hans sjö frá þeirri verstu til þeirrar bestu. 7. Octopussy „Það er engin spurning að Octopussy er slakasta Bond-mynd ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn