Skil nú ekki hvers vegna það var gert framhald að 1. myndinni? Þessi hefur nánast alveg sama söguþráð og fyrsta myndin hefur, en er alveg helmingi verri. Hún toppar nú samt subbuskapinn fr...
Final Destination 2 (2003)
"Death is like a boomerang. it keeps coming back"
Clear Rivers hefur búið á geðspítala frá því að hinir undarlegu atburðir hentu í síðustu mynd, sem leiddu til dauða vina hennar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Clear Rivers hefur búið á geðspítala frá því að hinir undarlegu atburðir hentu í síðustu mynd, sem leiddu til dauða vina hennar. Dag einn kemur stúlka að nafni Kimberley til hennar, sem telur sig vera með hugboð, svipað og Alex vinur hennar, sem dó. Clear þarf núna að hætta lífi sínu til að hjálpa öðrum, eða vera kjurr inni á spítalanum til æviloka. Hvað mun hún gera?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (9)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá'Final Destination' var splattermynd með Dauðann sjálfan sem morðingjann í stað Freddy Krueger, Jason, Leatherface, og allra hinna sem gaman hafa að því að stinga unglinga á hol og láta bl...
Final Destination. Sáuð þið hina myndina? Ágæt mynd með skemmtilegri pælingu. Svona ógeðismynd. Þessi mynd, alveg sama myndin eiginlega. Næstum nákvæmlega sami söguþráður, en hr...
Final Destination 2 er frábær mynd með geðveikum morðum. Hér er verið að halda áfram með söguna Dauðinn er komin aftur og ætlar að drepa allt fólkið sem tengdist flugi 180, flest allt ...
Ógéðslegri dauðar. Ógéðslegri og hryllilegri aðstæður. En samt þá nær Final Destination 2 ekki spennuna sem fyrri myndin gaf af. En samt er þetta óvænt að þessi gat verið hin ág...
Þetta er allt í lagi mynd að horfa í stofunni heima hjá sér,þar sem hún er alls ekki 800kr virði. Myndatakan er frábær og myndin er miklu ógeðslegri en fyrri myndin og leikurinn er ág...
Er rangt að fíla dauðasenur?!
Ég skal koma mér beint að efninu og segja að Final Destination 2 er ferlega léleg mynd, og hún virðist heldur ekkert vera að fela það; Leikur, leikstjórn, handrit, bara allt, hreinasta hör...
Ég viðurkenni fúslega að ég er veikur fyrir B-hrollvekjum og borga mig allt of oft inn í bíó til að sjá svoleiðis myndir. Final Destination kom mér á óvart fyrir tveimur árum og ég var...
Ef þú hafðir gaman af fyrri myndinni og manst ekki hvernig hún var þá gætirðu kannski haft gaman af myndinni, það eru mörg svöl atriði í myndinni eins og í þeirri fyrri, en það er ek...
Framleiðendur



































