Slöpp mynd virkaði frekar eins og sjónvarpsmynd. Leikurinn var slappur persónusköpuin hræðilega slöpp sem og handrit myndarinnar. Já,já ég þarf að virða það þetta er hasarmynd m...
The Transporter (2002)
"Rules are made to be broken"
Sérsveitarmaðurinn fyrrverandi Frank Martin lifir rólegu lífi við Miðjarðarhafið, og vinnur við að flytja hluti fyrir fólk, hvort sem það er fólk eða annað - frá einum stað á annan.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Sérsveitarmaðurinn fyrrverandi Frank Martin lifir rólegu lífi við Miðjarðarhafið, og vinnur við að flytja hluti fyrir fólk, hvort sem það er fólk eða annað - frá einum stað á annan. Engra spurninga er spurt. Nýjasta verkefni hans virðist ekki vera neitt frábrugðið öðrum. Bandaríkjamaður, sem gengur undir nafninu Wall Street, ræður hann til að fara með sendingu fyrir sig, en þegar Frank stoppar á leiðinni, þá kemst hann að því að pakkinn hreyfir sig. Hann ákveður að brjóta eigin reglu, og kíkja á hvað er inni í pakkanum, og kemst að því að þar er falleg kona, bundin og kefluð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (12)
Jason Statham leikur aðal gaurinn sem minnir mest á Vin Diesel,nema betri eginlega. Myndinn gerist þegar fyrrrverandi CIA maður er kominn með það fag að transporta má segja það hann kemur s...
Kallinn kann að keyra!
Mögnuð mynd í anda Leon sem vekur upp gamlar minningar. Luc Besson kann að gera góðar spennumyndir með flottum upptökum. Þeir mega eiga það að mörg atriðin voru frumleg og sviðsetningin...
Jújú, Transporter er algjör þvæla. Hún er engu að síður frekar skemmtileg þvæla, sem er að sumu leyti betri en hún ætti að vera vegna þess hve skemmtilegur leikari Statham er. Hann er ...
Stutt lýsing á The Transporter er þessi: Þetta er slöpp mynd en með nokkrum flottum atriðum. Jason Statham,sem margir kannsast við sem Turkish úr hinni stórgóðu Snatch, er eini ljósi ...
Myndin byrjar vel með klassískum hasarmyndabyrjun en fer svo út í vitleysu. Jason Statham leikur mann sem er ráðinn að flytja burt pakka 200 kílómetra. Á leiðinni heyrir hann bank úr skott...
Þessi mynd er snilld, Luc Besson er að gera sína bestu hluti með þessari mynd sem er stútfull af flottum bíla og slagsmálaatriðum. Toppmaðurinn Jason Statham(Snatch) leikur fyrrverandi he...
Mér fannst þetta vera Þrusugóð mynd með flottum og frumlegum bardagaatriðum og eins og segir hér fyrir ofan er þetta eftir LUC BESSON sem er einn besti leikstjóri hasarmynda leikstjora sem s...
Er kominn hvítur Jet Lee? Dæmi nú hver fyrir sig. Myndin er svakalega Cool og skemtilega útfærð, enda Leikstjórinn Luc Besson búinn að festa sinn sess sem mjög góður leikstjóri sem kan...
Hörkugóð mynd, er með fín spennuatriði og slagsmál. En þrátt fyrir að söguþráðurinn var fremur skrítinn angraði það mig ekkert því ég var heltekinn af spennu sem fylgdi með. Slag...
































