Náðu í appið
Batman and Robin

Batman and Robin (1997)

Batman 4, Batman and Robin

"Strength. Courage. Honor. And loyalty. On June 20, it ALL comes together..."

2 klst 5 mín1997

Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin sem að segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic29
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fjórða og vægast sagt umdeildasta Batman-myndin sem að segir frá titilhetjunum tveimur og baráttu þeirra við hinn snarbrjálaða Mr. Freeze og kvendjöfulinn Poison Ivy. Batman og Robin vinna nú saman að því að stöðva illmennin í Gotham borg. En það er spenna að myndast á milli þeirra félaga, sérstaklega þegar klækjakvendið Poison Ivy getur látið hvern sem er verða ástfanginn af sér, og getur þar með auðveldlega vafið hverjum sem er um fingur sér. Mr. Freeze, eða Hr. Frystir, frystir hvað sem á vegi hans verður og reynist þeim Batman og Robin óþægur ljár í þúfu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Polygram PicturesUS

Gagnrýni notenda (20)

Ágæt, ekki ömurleg

★★★★☆

Ég er nú örugglega sá eini sem finnst þetta ekki ömurleg mynd. Þó að sé ekkert vit í henni og leikurinn er mjög ýktur finnst mér hún alveg ágæt. George Clooney (Ocean's Eleven, ...

Ég trúi ekki að ég hafi horft á þessa mynd aftur. Ég sór þess eið fyrir mörgum árum að gera það aldrei framar en allt kom fyrir ekki. Þessi mynd er ein versta mynd allra tíma. Þessir...

Þetta er næst lélegasta Batman myndin það vantar allt flæði í myndina ekkert spennandi að gerast Arnold passar ekki sem MR Freeze og hvað þá George Clooney sem Batman það er alveg hræð...

Mér fannst Batmman Og Robin vera langdregin og ÖMURLEG MYND HERINT ÚT SAGT ÖMURLEG!!!.Batman myndirnar eru mjög góðar en þessi er HRÆÐILEG.Leikararnir eru mjög góðir en þeir eru að sýn...

★★★★★

Ég hafði ekki horft á þessa mynd í fleiri fleiri ár þangað til í dag og mig minnti að hún væri svona ágæt. Hún var ekki ágæt, reyndar var hún ein hörmulegasta mynd sem ég hef séð...

★★☆☆☆

Arnold Schwarzenegger rúlar, sama hvað mynd hann leikur í. Þess vegna fær þessi mynd eina stjörnu. Þessi Batman mynd segir frá Dr. Frosta(Mr. Freeze) og Poison Ivy og hvernig Batman og ...

LOL, að þið skilduð hafa eitt svona löngum tíma í að skrifa um þessa mynd! Ef þið viljið sjá batman mynd skulið þið leigja eina gamla, þetta er bara járnbrautarslys og ekkert annað....

Ef það væri hægt að gefa mínus stjörnur fyrir einhverja mynd ætti þessi mynd 10 stjörnur skilda því þessi mynd er sú alversta sem ég hef á ævinni séð.Þetta er örugglega fyrsta myn...

Það er lítið hægt að segja um þessa mynd nema að hún sé þokkalega ÖMURLEG, ég meina þetta er bara HÖRMUNG frá upphafi til enda. Þetta er ein ömurlegasta mynd sem ég hef séð. Handr...

Hvað get ég sagt. Það er sennilega ekki til það orð sem getur lýst því hversu hræðileg mynd þetta er. Forðist þessa eins og lífið liggi við.

Almáttugur. Þessi mynd er hreinasta hörmung. Og ég sem er alltaf dáldið veik fyrir Batman.. ojojojoj varist þessa eins og heitan eldinn.. George Clooney er vonlaus Batman, hvað í fjandanum v...

★☆☆☆☆

Tvímælalaust versta kvikmynd kvikmyndasögunnar. Til að gera langa sögu mjög stutta: 1) ein hallærislegasta sviðsmynd og búningar sem undirritaður hefur augum litið, 2) söguþráðurinn svo...

Ævintýrin um Leðurblökumanninn eða Batman hafa alltaf heillað mig og þegar kvikmyndin frá 1989 var gerð fannst mér hún frábær. Leikararnir góðir, handritið sömuleiðis og myndatakan l...

Ójjj. Ein af leiðinlegustu myndum sem ég hef séð. Reyndar grenjaði ég af hlátri yfir því hversu lélega leikin mynd þetta var.

Joel Schumacher virðist hafa gaman af því að sýna það og sanna hversu ömurlegur leikstjóri hann er; manninum hefur ekki tekist að gera góða mynd og mun aldrei takast það. Þessi mynd er ...