Náðu í appið
Undisputed

Undisputed (2002)

"The Biggest Fight of Their Lives."

1 klst 36 mín2002

George "Ice Man" Chambers er þungavigtarhnefaleikamaður í hæsta gæðaflokki.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

George "Ice Man" Chambers er þungavigtarhnefaleikamaður í hæsta gæðaflokki. En allt fer í rugl þegar hann er sakaður um nauðgun og sendur í fangelsi. Þar inni heyrir hann af Monroe Hutchen, snjöllum hnefaleikamanni í fangelsinu sem er ósigraður sl. 10 ár. Það andar strax köldu á milli þeirra sem endar með slagsmálum í matsalnum. Samfangi þeirra Emmanuel "Mendy" Ripstein, sér tækifæri í þessu og setur upp viðureign á milli þeirra, til að ganga úr skugga um hver sé meistarinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Amen Ra FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

Frábærbardaga-atriði en ekki alveg nógu góður söguþráður, hann er dálítið slappur. En eins og ég sagði áðan eru bardagarnir alveg frábærir, og þeir einir eru næg ástæða til ða...

Undisputed er ágætis boxmynd sem gerist í fangelsinu Sweetwater í Nebraska eyðimörkinni. Í því fangelsi er mikið lagt upp úr boxi og er sjálfur meistarinn í fangelsinu enginn annar en We...

Loksins komin almennileg boxmynd með almennilegum og ruddalegum boxatriðum. Þetta er mynd sem fyllti alveg upp í allar mínar væntingar og örugglega flestra sem á hana eiga eftir að glápa....

★☆☆☆☆

ÚFF.... Þetta er ótrúlega léleg mynd .... Ílla leikin, ótrúverðugur söguþráður, o.s.f.v. en umfram allt hrút leiðinleg. Og það er soldið merkilegt að það er allt sem leggst á...