Náðu í appið
Panic Room

Panic Room (2002)

"It was supposed to be the safest room in the house"

1 klst 52 mín2002

Eftir að Meg Altman skilur við eiginmanninn þá flytur hún ásamt dóttur sinni Sarah í gamaldags hús með einni mjög nútímalegri viðbót: Neyðarherbergi sem er...

Rotten Tomatoes76%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að Meg Altman skilur við eiginmanninn þá flytur hún ásamt dóttur sinni Sarah í gamaldags hús með einni mjög nútímalegri viðbót: Neyðarherbergi sem er ógjörningur að brjótast inn í, hannað til að veita skjól ef brotist er inn í húsið. Fyrstu nóttina í húsinu þá brjótast þrír þjófar inn í húsið og Meg og Sarah fara beint í neyðarherbergið. En hinir óboðnu gestir eru að leita að einhverju sem er inni í neyðarherberginu. Til allrar óhamingju er ekki enn búið að tengja beinu línuna í herberginu við lögregluna. Og það sem verra er, Sarah er sykursjúk og í herberginu er enginn sykur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Hofflund/Polone
Indelible Pictures

Gagnrýni notenda (19)

★★★★☆

Panic room er hress afþreying en skilur lítið eftir sig. David Fincher leikstýrir mjög vel en því miður nær hann ekki að bæta upp fyrir hversu illa Jodie Foster passar í eitt aðalhlutverk...

★★★★☆

Panic room er frá David Fincher leikstjóra Fight club og Se7en(ég hef reyndar ekki séð þær en það verð ég að gera bráðlega). Velgerð,rosalega spennadi og Jodie Foster er mjög góð ...

Góður spennutryllir eftir David Fincher sem hefur fært okkur góða spennutryllira eins og Alien 3, Fight Club og Seven. Jodie Foster (Silence of the lambs) leikur konu sem flytur inn í stórt og ...

Alveg góður tryllir með Jodie Foster og Forest Whitaker.Jodie Foster og önnur ung leikkona eru að finna hús og þau flytja yfir í gamalt stórt hús. Þar er herbergi með fölnum pening sem þ...

★★★★★

Fín spennumynd með Jodie Foster sem sínir góðan leik í myndinni. Ég mæli með Panic room ef maður er hrifinn af sálfræðispennumynd af best gerð.

Ég var mjög ánægður með þessa mynd og mæli með henni, en ég verð að segja mína skoðun vegna þess að hú er sögð vera svaka spennu trillir. EKKI SAMMÁLA. Mig og fleirrum kunningjum f...

David Fincher hefur tekist það aftur. Fyrst var það Seven, svo var það Fight Club og nú Panic Room. Þessi mynd er ótrúlega góð og allt er nánast gott í myndinni. Handritið, leikurinn og...

Traust spennumynd sem heldur sinn halla í klukkutíma og 47 mínútur. Jodie Foster sem bregður aldrei kemur með stórkostlegann leik og líka hinn langbesti leikarinn í myndinni hann Forest Whit...

★★★★★

Fín spennumynd í A klassa með snilldar myndatöku. Must að sjá hana í bíó upplifunarinnar vegna.

Panic Room er einn albesti spennutryllir seinustu 10 ára líklega. Ég man ekki eftir þegar ég var síðast svona spenntur í bíó. Bókstaflega ALLANN tímann þá nær hún að vera spennandi, o...

Í fyrsta lagi vil ég segja að þegar ég fór á þessa mynd vissi ég ekkert hvað ég var að fara á, mig langaði bara í bíó og þetta var skásta myndin að sjá. Næst vil ég segja að í...

★★★★★

Panic Room er mjög vel heppnuð spennumynd sem David Fincher leikstýrði og seinasta myndin sem hann gerði var Fight Club. Panic Room er örugglega ein mesta spennumynd í ár og mér var komið á...

Ég rakst á það á netinu fyrir einhverju síðan að David Fincher væri að vinna að nýrri mynd og varð mjög spenntur enda á hann að baki einstakar snilldir þar sem að mínu mati Fight Cl...

Ég hafði nokkuð miklar væntingar til þessarar myndar þar sem David Fincher leikstýrir henni. Bestu myndir hans eru Alien3, Se7en og síðast en ekki síst Fight Club. Jodie Foster er líka ein ...

Spennuafþreying eins og þær gerast bestar.

★★★★☆

Sem mikill aðdáandi Davids Fincher, fór ég á Panic Room með mikilli eftirvæntingu. Viti menn, ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum og steig í lokin út af alveg glæsilega stílískum og ve...