Þetta er mjög góð og fyndin fjölskyldu mynd. hún fjallar um Mr. Deeds(adam sandler) sem er bar ósköp venjulegur sveita drengur en óvenju góður við alla. frændi hans sem er billjóna mæri...
Mr. Deeds (2002)
Deeds
"Don't let the fancy clothes fool you."
Þegar Longfellow Dees, ljóðskáld og eigandi lítils pítsustaðar, erfir 40 milljarða Bandaríkjadala frá látnum frænda sínum, þá breytist líf hans skyndilega.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Longfellow Dees, ljóðskáld og eigandi lítils pítsustaðar, erfir 40 milljarða Bandaríkjadala frá látnum frænda sínum, þá breytist líf hans skyndilega. Hann flytur til stórborgarinnar, og fljótlega fara ýmsir að ásælast hið nýfengna ríkidæmi hans, og vilja fá sneið af kökunni. Babe, slúðurfréttakona hjá sjónvarpsstöð, þykist vera saklaus smábæjarstúlka, til að koma sér í mjúkinn hjá Deeds í þeim tilgangi að afhjúpa hann. Í staðinn þá verður Babe ástfangin af hinum barnalega Deeds. Að lokum kemst Deeds að því að hægt er að nota peninga til að koma góðum hlutum til leiðar, en þeir þurfa ekkert endilega að breyta honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (16)
Ótrúlega fyndin mynd sem ég fór í hláturskast oft út af henni. Þetta er endurgerð einhverjar eldri myndar frá áttunda áratugnum eða svoleiðis. Sandler leikur Deeds, mann sem á heima í ...
Þegar ég horfði á þessa mynd fyrst fór ég í hláturskast út af mörgum atriðum og ég mæli því með þessari mynd. Flestir snobbaðir gagnrýnendur gefa myndir Sandlers vonda dóma (þess...
Það er alveg ótrúlegt hvað trailerarnir geta platað mann. Myndin er kynnt sem grínmyn og eru bara tekinn fyndnustu atriðin og sett í trailerinn. Að mínu mati er þetta ekki grínmynd heldu...
Ég fór að sjá þessa vegna þess að ég fíla allar Sandler myndir og mér finnst Winona Ryder vera sætust, ekki smá ástæður til að sjá mynd. Slakasta mynd Sandlers til þessa en alveg ág...
Adam Sandler er mjög góður í þessari eins og svo oft áður. En þannig er að Adam Sandler leikur mann sem bjó í litlu þorpi en er síðan svo......heppinn ef maður getur sagt það að e...
Einfalt. Ef þér líkaði fyrri myndir Sandlers þá er þessi bara ein í viðbót. Ekkert nýtt, en ágæt. Allt í lagi ... ekkert meir.
Jæja. Enn og after er Adam Sandler með allt niður um sig. Mr. Deeds fjallar um Longfellow Deeds, smábæjarmanns frá einhverjum krummaskurði þar sem hann er þekktur og er virt persóna í bæja...
Ég get verið óhrædd við það að mæla með þessari mynd.Ef ég á að vera hreinskilin þá hélt ég að þetta væri algjör aulamynd.En svo er alls ekki.Ég hló eins og fáviti nánast all...
Ekkert sérstök mynd, Adam Sandler(aðalleikarinn)leikur alltaf í svipuðum myndum með sömu mótleikurunum og maður er bara komin með leið á því og í byrjun myndarinnar vissi maður hvernig...
Hvað getur maður svo sem sagt um Mr. Deeds? Well... Hún er tær snilld! í öðrum orðum: Ladies and Gentlemen, Adam Sandler is back! Eftir að hafa gengið í gegnum erfiðan tíma eftir mikið g...
Þetta er ein af þeim myndum sem veit ekki alveg hvort hún á að standa sem algjör steipumynd sem þarf ekki að hafa neinn söguþráð eða góða leikara, því hún er bara fyndin. Eða hv...
Hvað næst? Casablanca-endurgerð?
Hverjum í ósköpunum datt í hug að endurgera snilldarverk Franks Capra?! Svo til að bæta gráu ofan á svart þá þurfti það endilega að vera grínmynd þar sem Adam Sandler þarf nauðsynle...
Það sem Adam Sandler hefði átt að láta ógert er að endurgera myndir eftir meistara eins og Frank Capra. Þá kemur bara í ljós svart á hvítu hvað hann er enginn leikari og myndirnar hans ...
MR. Deeds er alveg æðisleg mynd frá Adam Sandler í anda Big Daddy þ.e. hún er ekkert lík Little Nickie eða þess háttar aulahúmor. Mr. Deeds er þessi venjulegi utanbæjarmaður sem allir...























