Virkilega róleg og ansi erfið mynd til áhorfs. Hún byrjar eins og tveggja stjörnu mynd en þegar hún er hálfnuð skiptir hún um stefnu og verður alveg ágæt. Gallinn við Vanilla sky er bara...
Vanilla Sky (2001)
"Looks Can Be Deceiving!"
David Aames Jr.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
David Aames Jr. er í fangelsi grunaður um morð, og segir sálfræðingi lögreglunnar, McCabe, sögu af því hvernig þetta æxlaðist. Í sögunni kemur fram að: Hann á 51% eignarhlut í stóru útgáfufyrirtæki, sem hann erfði eftir löngu látna foreldra sína; stjórn fyrirtækisins, skipuð af David Aames eldri., sem á hin 49% í fyrirtækinu vill líklega losna við hann þar sem hún telur hann alltof óábyrgan og óþroskaðan til að reka fyrirtækið; vinátta hans við rithöfundinn Brian Shelby; bólfélagi hans Julie Gianni, sem sér samband þeirra í öðru ljósi; rómantískt samband hans við Sofia Serrano, sem Brian kom með í partý til David sem félaga á stefnumóti en Brian hafði séð sem mögulegan lífsförunaut fyrir sig; slys þar sem andlit hans skaddaðist og þar sem manneskjan sem varð völd að slysinu dó. En eftir því sem sögunni vindur fram, þá er David ekki viss um hvað er raunverulegt og hvað er draumur/martröð þar sem ýmsir hlutar sögunnar eru of ótrúlegir til að vera sannir. Dularfulli maðurinn í veitingahúsinu gæti varpað ljósi á vandamál David.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






Frægir textar
"Sofía: I'll tell you in another life, when we are both cats."
Gagnrýni notenda (23)
Vanilla sky er ein skemmtilegasta mynd sem ég hef séð.Það eru toppleikarar í þessari mynd og mjög góð leikstjórn.Ég fíla líka hvað þetta er manneskjuleg mynd(if this is corny then corn...
Þetta var fáránlegasta mynd sem ég hef séð. Þetta var svona bull mynd. Svo endaði hún líka fáránlega. Svo finnst mér hún ekki vera spennutryllir eins stendur þarna uppi. Semsagt fárán...
Hrein og klár steypa.Crusise leikur þó ágætlega og fésið á honum var sannfærandi.
Frábær mynd! Nauðsynlegar myndir sem hrista hreiðrin okkar! Vönduð mynd enda snillingar að verki. Prófaðu!
Vanilla sky, Mulholland drive og Memento eru skyldar (og fleiri sem verða ekki taldar hér). Þær fjalla allar um upplifun á raunveruleikanum og hvernig margt getur farið úr böndunum þegar skyn...
Rosalega er þetta ruglingsleg mynd en þegar það kemur að endanum kemur þetta allt heim og saman. Ég spyr stundum sjálfan mig hvort Vanilla Sky sé ein versta mynd sem ég hef séð með sú b...
Djöfull var þetta leiðinleg drama!!!!!!! Tom Cruise, er að verða aumari og aumari sem leikari. Cameron diaz og Penelope Cruiz voru svo sem ágætar en alls ekki nógu góðar til að eiga skilið...
Vanilla sky er mynd sem krefst fullrar athygli og jafnvel tveggja áhorfa fyrir flesta. Eins og fram kemur í sumu sem aðrir hér hafa skrifað þá er þetta ekki mynd fyrir alla því hún kref...
Ég var mjög hrifinn af stílbragði myndarinnar, litum, myndatöku og tónlist. En Tom Cruise og hans steinrunna glott áttu ekkert erindi inn í Vanilla Sky. Sömuleiðis með Penélope Cruz, sem v...
Mér finnst þessi mynd hafa farið framhjá mörgum mönnum og ekkert annað en ágætir dómar komnir á þessa mynd. En þessi mynd á skilið miklu meira en það. Vanilla Sky er endurgerð af myn...
Ein af þessum fáu myndum sem dregur mann eftir allri flóru tilfinninganna og skilur mann eftir ruglaðann og ofhugsi. Besta mynd sem ég hef séð í mörg ár. Ég ætla mér að leigja spænska f...
Mér finnst vel skiljanlegt hve gagnrýni sem maður hefur lesið um Vanilla Sky er mjög svo misjöfn. Myndin er alls ekki fyrir alla, en ég hef mjög gaman að sjá svona pælingamyndir og ferskar...
Ég vil byrja á því að segja að ég vil engum svo slæmt að fara á þessa mynd, ÞVÍLÍK HÖRMUNG! Ég sé mikið eftir því að hafa ekki farið í hlénu eins og ég var mikið að pæla í...





































