Þegar ég fór á mávahlátur vissi ég ekkert um myndina eða bókina og kom myndin mér á óvart, hún var miklu betri en ég hélt. Hún lækkar samt um hálfa stjörnu út af útlenska gaurnum ...
Mávahlátur (2001)
The Seagull's Laughter
Freyja snýr aftur eftir búsetu í Ameríku og leitar á náðir frænku sinnar.
Öllum leyfðSöguþráður
Freyja snýr aftur eftir búsetu í Ameríku og leitar á náðir frænku sinnar. Henni er tekið opnum örmum í litla húsinu við Sunnugötu, jafnvel þótt sjö koffort full af ballkjólum og glingri fylgi með. Ein er þó ekki ánægð með þessa viðbót á heimilið sem þegar er yfirfullt af kvennfólki. Það er hin 11 ára Agga sem grunar Freyju um græsku frá fyrsta augnabliki og fylgist grannt með gerðum hennar. Agga á sér vin, lögregluþjóninn Magnús og honum trúir hún fyrir grunsemdum sínum um frænkuna sem dansar með álfum og myrðir karlmenn ef henni sýnist svo.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Hér er hún komin, enn ein perlan í íslenskri kvikmyndagerð. Mávahlátur er stórgóð mynd sem að allir ættu að sjá. Myndin er full af skemmtilegum og litríkum persónum. Miðdepill myndari...














