Náðu í appið
Starship Troopers

Starship Troopers (1997)

"Genocide doesn't compare to this."

2 klst 9 mín1997

Sagan gerist í fjarlægri framtíð.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan gerist í fjarlægri framtíð. Menntaskólakrakkar er hvattir til að verða fullgildir borgarar með því að ganga í herinn. Það sem krakkarnir vita ekki er að þau lenda fljótt í gríðarlegu stríði gegn plánetu sem er byggð geimskorkvikindum. Nú þarf að berja á skordýrunum og eyða þeim til að hægt sé að tryggja öryggi Jarðarbúa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Touchstone PicturesUS
Jon Davison ProductionsUS
Big Bug Pictures

Verðlaun

🏆

Var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir brellur. Fékk ýmis önnur verðlaun og tilnefningar eins og t.d. MTV verðlaun fyrir bardagaatriði.

Gagnrýni notenda (9)

Hvað þarf að segja? Sameiginleg sturta hjá báðum kynjum, flottar kellingar, flott geimskip og slatti af illa vopnuðu fólki í tilgangsleysi með að skjóta risapöddur af návígi svo að ekk...

Já þessi mynd er ein fárra sannana um að geimmyndir geti verið góðar. Tæknibrellurnar eru flottar og tónlistin fín. Söguþráðurinn er allt í lagi. Forsagan er nægilega stór svo maður ...

★★★★★

Að mínu mati er þessi mynd algjör snilld. En leikararnir mættu vera betri en annars er þessi mynd snilld. Ég hef ekki séð mikið fleiri myndir eftir hann Paul en ég myndi búast við að þe...

Ágæt mynd en kannski frekar langdregin. Einhver risastór skordýr ógna jörðinni út í geim og hermenn þurfa að drepa þau. Jafnvel næstum því jafn langdregin og Scanners eftir David Cronen...

Star Ship Troopers er án efa frekar sérstök mynd. Ég er ekkert svo mikið fyrir geimverutrylla en þessi mynd var samt frekar góð. Hún fjallar um stríð milli manna og geim-skordýra sem vilja...

Ef það verður eitthvað sem Paul Verhoeven stynur upp við andlát sitt reikna ég með því að það verði afsökunarbeiðni til heimsins fyrir að hafa gert Starship Troopers. Það er reyndar...

Þetta er án efa ein flottasta vísindamynd sem ég hef séð í langan tíma, ásamt Alien safninu. Það eru mjög flottar tæknibrellur í myndinni og hún er hröð og spennandi frá byrjun til e...