Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Replicant 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A ruthless killer... to destroy him, they had to create him. / Think twice before you clone a killer.

101 MÍNEnska

Jake Riley rannsakar "Kyndils" málið, en þar er á ferð geðveikur raðmorðingi sem drepur konur með börn, og kveikir í þeim eftir morðið. Morðinginn hringir stundum í Riley og núna, þegar Riley er farinn á eftirlaun, þá vantar morðingjann verðugan mótherja. Njósnastofnunin NSA kemur nú til sögunnar og býður Riley starf sem er einskonar tilraun; Eftirmynd,... Lesa meira

Jake Riley rannsakar "Kyndils" málið, en þar er á ferð geðveikur raðmorðingi sem drepur konur með börn, og kveikir í þeim eftir morðið. Morðinginn hringir stundum í Riley og núna, þegar Riley er farinn á eftirlaun, þá vantar morðingjann verðugan mótherja. Njósnastofnunin NSA kemur nú til sögunnar og býður Riley starf sem er einskonar tilraun; Eftirmynd, eða klón morðingjans, á að hjálpa honum að finna alvöru morðingjann. Riley er nú kominn af stað á ný, með klónið sér við hlið, og kemst fljótt að því að enginn er fæddur morðingi.... minna

Aðalleikarar


Enn ein hasarmyndin með Jean Claude van Damme lítur dagsins ljós, og margir hugsa væntanlega bara, o shit! .. en van Damme kemur virkilega á óvart í þessari nýjustu mynd hans, The Replicant (eða eftirlíkingin).. Hann leikur tvær persónur, annars vegar morðingja sem leikur lausum hala og er kallaður kyndillinn og hins vegar leikur hann klóninn sem á að nota til þess að lögreglan nái að hafa hendur í hári kyndilsins. Löggan sem vill svo ólmur ná kyndilinum, eða The Torcher, er leikin af Michael Rooker og fer hann vel með það hlutverk, (hann lék t. d. í The Bone Collector). Eftir síðustu, og frekar slöku myndir van Damme kemur hér furðugóð og spennandi mynd sem heldur manni fast í stólnum allan tímann!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.05.2012

Rannsóknarlögreglu maðurinn og eftirlit

Öll þekkjum við fígúru rannsóknarlögreglumannsins í kvikmyndum og sjónvarpi, það eina sem þarf er rykfrakki og kannski hattur og/eða sögumannsrödd. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á þessa fígúru, hvernig...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn