Náðu í appið
Showgirls

Showgirls (1995)

"Sex, seduction and betrayal."

2 klst 8 mín1995

Nomi Malone, dularfull ung stúlka fer til Las Vegas til að gerast dansari í stórri hótelsýningu.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Nomi Malone, dularfull ung stúlka fer til Las Vegas til að gerast dansari í stórri hótelsýningu. Hún hittir klæðskerann Molly á Stardust hótelinu og þær verða góðar vinkonur. Hún fær starf sem einkadansari á Cheetah klúbbnum, en þegar hún hittir fyrir tilviljun Cristal Connors, aðalstjörnu Goddess, stærstu sýningarinnar á hótelinu þar sem Molly starfar, þá tekst Nomi að fá áheyrnarprufu fyrir danssýninguna. Hún áttar sig fljótt á því að frægðin er ekki ókeypis, og hún þarf að fórna ýmsu á leið sinni upp á stjörnuhimininn, þar sem hún að lokum stelur hlutverki Cristal. En er þetta þess virði?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ChargeursFR
Charles Evans Productions
Carolco PicturesUS
Joe Eszterhas Productions
Ben Myron ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

★☆☆☆☆

Show Girls, þessi mynd er þessi var gerð sem mótsvar við mynd Demi Moore, Striptease, sem var nú askaplélga léleg, eins og þessi. Þessi hefur það þó framfyrir hina að hún er djarfa...

Ein sú allra glataðasta mynd sem hefur verið gerð. Maður á ekki orð. Myndin á að vera erótísk og ögrandi en er bara asnaleg. Hryllingur. Hálfu stjörnuna fær myndin fyrir það að það...

Það er nú bara fyndið hvað þessi mynd var rökkuð niður. Mér fannst hún bara alveg ágæt og fín afþreying. Sumar myndir eru að fá mikið betri dóma sem hafa ekkert til sín að segja o...