Christopher Nolan er Snillingur!
Eftir að hafa séð nokkrar frábærar myndir eftir Christopher Nolan áður en ég sá þessa mynd, m.a. Batman myndirnar og The Prestige þá var ég á þeirri skoðun að Christopher Nolan væri ...
"Some memories are best forgotten"
Við kynnumst manni af nafni Leonard sem er með heilaskaða sem gerir það að verkum að hann getur ekki myndað nýjar minningar og getur því aðeins reitt sig á skammtímaminni sitt.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiVið kynnumst manni af nafni Leonard sem er með heilaskaða sem gerir það að verkum að hann getur ekki myndað nýjar minningar og getur því aðeins reitt sig á skammtímaminni sitt. Í raun lifir hann lífi sínu í nokkurra mínútna ótengdum köflum sem hann verður að tengja saman með hjálpargögnum eins og Polaroid myndum og minnispunktum.




"Leonard: I always thought the joy of reading a book is not knowing what happens next."
"Leonard Shelby: We all need mirrors to remind ourselves who we are. I'm no different."
"Natalie: So what's the last thing you remember?
Leonard: My wife...
Natalie: That's sweet.
Leonard: ...dying."
Eftir að hafa séð nokkrar frábærar myndir eftir Christopher Nolan áður en ég sá þessa mynd, m.a. Batman myndirnar og The Prestige þá var ég á þeirri skoðun að Christopher Nolan væri ...
Myndin fjallar um Leonard sem er með skammtímaminni. Hann getur ekki búið til nýjar minningar og notar Polaroid-myndir og tattú til þess að lifa eðlilegu lifi. Meira ætla ég ekki að segja ...
Þessi mynd er rosaleg. Ég rakst bara á hana á myndbandaleigu, og vissi svo sem ekki mikið um þessa mynd, en ákvað bara að skella mér á hana. Og var alls ekki fyrir vondbrigðum. Ég hef...
Memento er frábær mynd sem segir söguna afturábak. Við kynnumst Leonard Shelby(Guy Pearce) sem leitar að banamanni konu sinnar. Lenny hefur hins vegar bara langtímaminni en ekkert skammtímamin...
Memento er óvæntasta mynd sem ég hef nokkurn tímann séð í bíó. Ég bjóst við einhverri meðalsmynd, en það sem kom var meistaraverk. Christopher Nolan skrifar pottþétt handrit sem ger...
Hér er á ferðinni hreint meistaraverk, en það er rétt að það munu verða mjög margir ljóskur eins og hann orðar það hér á undan sem munu lappa út úr bíóinu og skilja neitt, þar se...
Lenny Shelby (Guy Pearce) er að leita að manninum sem drap konuna hans. Eini gallinn er að Lenny er gjörsamlega minnislaus eftir högg sem hann fékk á höfuðið. Hann hefur ekkert skammtímamin...
Frábær saga, frábær mynd. Memento er sýnd á afturábak og það er einn flottasti stíll sem sést hefur lengi. Leikurinn er glæsilegur og klippingin er snilld. Það er ekkert ofbeldi í myndi...
Frábær mynd. Hún fer áfram og aftur á bak, óvæntasta mynd þessa árs. Maður þjáist af vægu minnisleyi eftir að hafa séð þessa mynd. Takk fyrir.
Ég finn mig knúinn til að skrifa eitthvað um þessa svokölluðu snilldarmynd til þess eins að koma á framfæri áliti sem lofar myndina ekki stanslaust upp í hæstu himna. Memento er ekki svo...
Þegar ég var komin út úr kvikmyndasalnum eftir að hafað séð Memento vissi ég að þetta var mynd sem átti eftir að festast í mér. Þetta er að mínu mati besta mynd ársins 2000. Söguþ...
Þessi mynd er með betri myndum sem ég hef séð. Hún er ótrúlega vel leikin og gerist öll aftur á bak. Ég held hún gerist aftur á bak afþví aðalpersónan hefur ekkert skammtímaminni og ...
Þessi mynd er mjög frumleg. Hún gerist afturábak og það tekst bara alveg ágætlega upp. Einnig er leikur í myndinni, sviðsetning og kvikmyndum í betri kantinum og sagan er alveg ágæt þót...
Þetta er snilldarmynd. Guy Pearce hefur aldrei verið betri en einmitt í þessari mynd. Carri-Anne Moss og Joe Pantoliano eru líka mjög góð í sínum hlutverkum. Ég hef aldrei séð svona skrý...
Þetta er ein sú allra óvæntasta mynd í langan tíma. Söguframvindan er í rökréttu framhaldi af ástandi aðalleikarans og engu líkara að maður þjáist sjálfur að minnisleysi þar sem ma...