Náðu í appið
Bicentennial Man

Bicentennial Man (1999)

"Geta vélmenni orðið mannleg? / One robot's 200 year journey to become an ordinary man."

2 klst 12 mín1999

Myndin fjallar um "líf" og störf aðalpersónunnar, vélmennisins Andrew, sem er keyptur inn á heimili til að vinna heimilisstörf.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic42
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um "líf" og störf aðalpersónunnar, vélmennisins Andrew, sem er keyptur inn á heimili til að vinna heimilisstörf. Innan nokkurra daga þá áttar Martin fjölskyldan sig á því að vélmennið er ekki eins og hvert annað vélmenni þar sem Andrew fer að upplifa tilfinningar og skapandi hugsanir. Sagan nær yfir tvær aldir, og Andrew lærir allar flækjur mannlegrar tilveru, og reynir að koma í veg fyrir að þeir sem sköpuðu hann, eyði honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Touchstone PicturesUS
1492 PicturesUS
Laurence Mark ProductionsUS
Radiant ProductionsUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

Létt og ánægjuleg fjölskyldumynd sem fjallar um vélmann er Robin Williams leikur og ævintýrum hans á sinni tvö hundruð ára ævi. Williams stendur sig eiginlega hvorki vel né illa í hlutve...

Bicentennial Man er mjög sérstök mynd. Það þarf að horfa á hana með vissu hugarfari. Mér leið eins og ég væri að lesa góða bók þegar ég horfði á myndinna, en á sama tíma fannst ...

★☆☆☆☆

Þetta er eitt af verstu myndum sem ég hef séð hún allt of löng, handritið er rusl og í fyrsta skipti á æfinni fannst mér virkileg a leiðinlegt í bíó. Þegar ég fór á hana bjóst ég ...

Það eru óskarsverðlaunaleikarinn Robin Williams (Good Will Hunting) og leikstjórinn Chris Columbus (Home Alone) sem sameina hér enn á ný krafta sína, en þeir gerðu saman tvær af vinsælli ...

Þessi mynd er ein af þeim lélegri sem ég hef séð. Þessi mynd byrjar ágætlega og svona fram að hléi. En eftir hlé. Þvílík væmni og leiðindi. Þetta er ótrúlega langdregin mynd. Rúml...

Því miður ekki nógu sterk mynd þrátt fyrir allan þann fjölda hæfileikafólks sem hér kemur við sögu. Myndin segir sögu vélmennisins Andrew Martin sem þráir ekkert heitara en að verða...