Náðu í appið
Run Lola Run

Run Lola Run (1998)

Lola rennt

"The Pressure is Rising, The Adrenaline is Rushing, The Clock is Ticking"

1 klst 21 mín1998

Kærasti Lolu vinnur sem íhlaupamaður fyrir mafíuna, og skilur eftir fulla tösku af peningum sem vinnuveitandi hans á, í neðanjarðarlest.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kærasti Lolu vinnur sem íhlaupamaður fyrir mafíuna, og skilur eftir fulla tösku af peningum sem vinnuveitandi hans á, í neðanjarðarlest. Hann hringir í Lolu í ofboði og segir að ef hann geti ekki náð í peningana á næstu 20 mínútum, þá verði hann að ræna matvöruverslun til að redda peningunum. Lola fer í bankann til föður síns til að sjá hvort að hann geti hjálpað. Á þessum tímapunkti sýnir myndin þrjár mögulegar leiðir sem hún getur farið í - en hver og ein þeirra endar ekkert endilega vel.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

X Filme Creative PoolDE

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta erlenda mynd.

Gagnrýni notenda (5)

Svar Þýskalands við Groundhog Day

★★★★☆

Run Lola Run eða Lola Rennt eins og hún heitir á þýsku er mjög óvenjuleg spennumynd. Hún fjallar um Lolu öðruvísi eldrauðhærða stelpu sem þarf að redda 100.000 þýskum krónum fyri...

Þetta er svo sem áhugaverð mynd en ekket meira hún hvorki spennandi,fyndin né rómantísk hún er allt í lagi ekkert meira en samt er þetta áhugaverð mynd sem er allt í lagi að sjá einu si...

Lola Rennt er hugmyndasmíð Tom Tykwer og sýnir hann afbragðstakta. Myndin er í grófum dráttum um Lolu (Franka Potente) sem þarf að ná í 100.000 mörk á 20 mínútum út af því að kæras...

Smáglæpamaðurinn Manni hefur týnt 100.000 marka peningasendingu, sem hann átti að færa vinnuveitendum sínum eftir 20 mín. Í örvæntingu sinni hringir hann í unnustu sína, Lolu, og segir h...

Sniðug, óhefðbundin og fersk spennumynd frá Þýskalandi sem fjallar um stúlku nokkra að nafni Lola sem lendir í þeirri óþægilegu stöðu að þurfa að redda 100,000 mörkum á 20 mínú...